Birtingur - 01.06.1968, Síða 79

Birtingur - 01.06.1968, Síða 79
GUNNLAUGUR SVEINSSON: ÆVINTÝRI A F MÖLINNI Margir hafa skrifað bækur um íslenzka ættfræði. Ég veit ekkert, hvað stendur í alfræðiorðabókunum á Landsbókasafninu. Ég les hvorki Hagtíðindi né Frjálsa verzlun og finnst hvort tveggja leiðinlegt á tannlækningastofum. Mölin í Skerjafirðinum er hluti af barnssál minni ég lék mér undir borðinu og sleit vængi og lappir af flugum. Móðir mín sagði mér oft frá dáðum feðra minna og ættmenna og þegar hún fletti í fornsögunum lýstu augu hennar móðurlegu stolti eins og þegar hún fékk bréf frá systur minni sem var í útlöndum. Þá daga sagði hún mér engar scigur og ég hímdi ráðlaus undir borðinu. Það var um svipað leyti, sem ég las Flróa Hött, en ég held nærri því, að Gunnar á Hlíðarenda hafi haft meiri áhrif á æsku mína. Á sjöunda ári var mér gefin bók í afmælisgjöf með alls konar teikningum. Þar sá ég öndvegissúlur í fyrsta skipti upphlut hval atgeir taðkláf og Glám og Gretti í fangbrögðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.