Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1982, Blaðsíða 107
Um tvenns konar \t-framburð 105
2. ef sambandið It er stofnlægt og t er hvorki afleiðslu- né
beygingarviðskeyti (bylta). Sjá þó 2.1.2.
3. ef r-iðer beygingarending 2. p. et. nt. fh. (skalt, vilt).
4. ef /-ið er beygingarending nf. eða þf. et. í hk. og atkvæðið
áherslulaust (gamalt). Sjá þó 2.2.2.2.
5. ef í-ið er viðskeyti sagnbótar (eða lh. þt. í nf. eða þf. et.
í hk.) og /-ið er óraddað á undan tannhljóði þátíðarvið-
skeytis (mœlt (þt. mœlti)).
(17) Reglur um raddað /:
/ er raddað á undan t-\ við þessi skilyrði:
1. ef í-ið er beygingarending nf. eða þf. et. í hk. og áherslu-
sérhljóð fer á undan (gult, heilt). Sjá þó 2.2.2.1.
2. ef t-\ð er viðskeyti sagnbótar (eða lh. þt. í nf. eða þf. et.
í hk.) og /-ið er raddað á undan tannhljóði þátíðarviðskeytis
(mcelt (þt. mœldi)).
3. ef varahljóð (/), gómhljóð (g, k) eða sérhljóð er fellt niður
á milli / og t (álft, volgt, fylkt, dáltið (<dálítið)), einnig
þar sem hljóðavíxl eru undanfari slíks brottfalls (eflt, siglt).
3. Um greinarmun á rödduðu og órödduðu /-i
3.1 [lf]~Qt]
Eins og fram er komið, getur munurinn á rödduðu og órödduðu
l-\ verið merkingargreinandi á undan t-\ í tvenns konar /í-framburði.
Helstu dæmin eru þessi:
(18) holt [holth] (afholur) ~ hollt (afhollur), holt (no.) [hojt];
mælt [mailth] (þt. mœldi) ~ mælt [mailt] (þt. mœlti);
stælt [stailth] (þt. stældi) ~ stælt [stailt] (þt. stœlti)
Ef gert er ráð fyrir brottfalli á milli /l/ og /t/, fjölgar þessum dæmum
til muna:
(19) elfting [Elthink] ~ elting [eltink];
helft, heglt (af hegla) [helf] ~ hellt (af hella) [helt]',
soltið (Ksvolítið) [solflð] ~ soltið (afsoltinn) [sDltlð];
tylft [thIlth] ~ tyllt (af tylla) [thIlt];
volgt (af volgur) [volth] ~ volt (no.) [volt];