Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1982, Blaðsíða 218
216
Jón Friðjónsson
4. Lokaorð
Hér að framan hefur verið reynt að draga upp heildarmynd af notk-
um lh. nt. í nútímaíslensku. í fyrsta kafla er gefið stutt yfirlit yfir
notkun hans sem nafnorðs og atviksorðs og síðan fjallað um hliðstæða
og sérstæða notkun Ih. nt. Hliðstætt stendur Ih. nt. ávallt sem lo. en
sérstætt ýmist sem lo. eða hluti sagnar, sbr. kafla 1.4.
I öðrum kafla er fjallað um sérstæða notkun Ih. nt. af áhrifslausum
sögnum sem er þrenns konar. í fyrsta lagi stendur hann sem sagnfyll-
ing með vera/verða og er notaður í fyllidreifingu við dvalarhorf, sbr.
2.1. Með atviksliðum er tákna endurtekningu er slík notkun víðtækari
en ella, sbr. 2.1.6. I öðru lagi er Ih. nt. af áhrifslausum sögnum notað-
ur sem vl. með ákveðnum sögnum, oftast áhrifslausum sögnum, sbr.
2.2. I þriðja lagi er lh. nt. af áhrifslausum sögnum notaður með
sögninni fara í óeiginlegri merkingu, sbr. 2.3.
I þriðja kafla er fjallað um notkun Ih. nt. af áhrifssögnum sem er
þrenns konar. í fyrsta lagi er hann notaður með ao. er tákna endur-
tekningu (3.1), í öðru lagi er hann notaður í gm.-merkingu með vera
(3.2) og í þriðja lagi í þm.-merkingu með vera (3.3).
HEIMILDIR
Alexander Jóhannesson. 1928. Die Suffixe im Islándischen. Fylgirit með Árbók Háskóla
Islands háskólaáriö 1926-1927. Prentsmiöjan Gutenberg, Rcykjavík.
Bechert, Johannes, o. fl. 1974. Einfiihrung in die generative Transformaiionsgrammatik.
Max Hueber Verlag, Munchen. (4. útg.)
Halldór Halldórsson. 1955. Kennslubók ísetningafrœði. Akureyri.
Helbig, G., & J. Buscha 1979. Deutsche Grammatik. VEB Verlag Enzyklopádie
Leipzig.
Helbig, G., & W. Schcnkel. 1973. Wörterbuch zur Valenz und Distribution deutscher
Verbcn. VEB Verlag Enzyklopádie, Leipzig.
Hcusler, Andreas. 1962. Altislandisches Elementarbuch. Carl Winter Universitátsverlag.
(5. útg.)
Höskuldur Þráinsson. 1979. On Complementation in lcelandic. Garland, New York.
Jakob Jóh. Smári. 1920. Islenzk setningafræði. Bókaverzlun Ársæls Árnasonar, Reykja-
vík.
Jón Gunnarsson. 1973. Málmyndunarfrœdi. Bókaútgáfan Iðunn.
Jung, Walter. 1971. Grammatik der deutschen Sprache. VEB bibliographisches Institut,
Leipzig.
Kress, Bruno. 1963. Laut- und Formenlehre des Islandischen. VEB Max Niemcycr Ver-
lag, Hallc.