Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1985, Síða 190

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1985, Síða 190
188 Ritdómar íslensk oröabók handa skólurn og almenningi. Ritstjóri: Árni Böðvarsson. Önnur útgáfa, aukin og bætt. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík, 1983. 0. Árið 1963 var brotið blað í sögu íslenskrar orðabókaútgáfu með því að þá hafði loks verið samin almenn og alhliða íslensk orðabók með íslenskum skýringum, íslenzk orðabók handa skólum og almenningi, eins og hún var látin heita. Nú, að u.þ.b. 20 árum liðnum, hafa skólar og almenningur fengið í hendur 2. útgáfu bókarinnar. Orða- fjölditin hefur nú aukist allverulega. I formála er talið að nýja útgáfan haft að geyma um 85 þúsund eiginleg („feitletruð") uppflettiorð, en uppflettiorðin í eldri útgáfunni eru talin um 65 þúsund. Þar er einnig tekið fram að umfang bókarinnar hafi aukist umfram það sem nemur aukningu orðaforðans þar sem skýringar séu rækilegri og orðasambönd fleiri en áður. Hin nýja útgáfa er rösklega 1250 bls. tvídálka, um 400 bls. stærri en fyrri útgáfan. Samkvæmt formála 2. útgáfu eru helstu nýmæli þau að aukið hefur verið við mannanöfnum og öðrum sérnöfnum, heitum landa, staða og íbúa þeirra auk þess sem nokkuð af myndum hefur verið sett í bókina. Það er ógemingur og raunar ófullnægj- andi að binda umfjöllun um bókina við nýmæli 2. útgáfu, heldur er eðlilegast að hún taki til hinnar nýju gerðar í heild. Bókin er í daglegu tali jafnan kennd við útgefanda sinn og nefnd Orðabók Menningarsjóðs og verður þeirri venju fylgt hér (skst. OM. Þar sem ástæða er til er greint á milli 1. og 2. útgáfu með skammstöfununum OM-1 og OM-2.). 1. 1 formála að OM-1 er tekið fram að bókin sæki í meginatriðum fyrirmynd sína til orðabókar Sigfúsar Blöndals (hér skst. OSBl), „orðaforði hennar, merkingaskil og skýr- ingar eru grundvöllur þessarar", segir i formálanum. OSBI er meginverk í íslenskri orðabókagerð, og engin íslensk orðabók verður samin án þess að verulegt tillit sé tekið til hennar. En hafa verður í huga að sex áratugir eru liðnir síðan OSBI kom út, og það hlýtur að vera mikið vafamál hvort hún getur lengur gegnt því hlutverki að vera bein fyrirmynd þeirra orðabóka sem birta eiga lýsingu á íslenskum orðaforða með aðal- áherslu á máli samtímans. Greinilegt er að uppistaðan í OM er sótt til OSBI og í því efni hefur engin stefnubreyting orðið við 2. útgáfu bókarinnar. Að því er tekur til orða- forðans virðast tengslin við OSBl hafa verið treyst því að þess er getið í formála að meira hafi „verið tekið nú en áður úr orðabók Sigfúsar Blöndals". En ekki kemur fram hvers konar orð hér er einkum um að ræða né hve stóran hlut þau eiga í þeirri aukn- ingu sem orðið hefur á orðaforða OM. Um sumt nýtur OM fyrirmyndar sinnar, sérstaklega að því er varðar allan þann fjöl- breytileika í merkingu og notkun orðanna sem þar birtist. En hún geldur þess einnig á ýmsan hátt hversu mjög hún er sniðin eftir OSBI. Það skýrist fyrst og fremst af því að um er að ræða tvær ólíkar gerðir orðabóka. í OSBI eru uppflettiorðin skýrð með þýð- ingum á annað tungumál, en í OM eru uppflettiorð og skýringar á einu og sama máli. Þessi eðlismumur hefur að réttu lagi í för með sér gerólíkar forsendur fyrir gerð skýr- ingagreina. Þegar um er að ræða þýðingu úr einu máli á annað (þýðingaorðabók) varðar mestu að hægt sé að koma skýringunni til skila með hnitmiðaðri þýðingu svo að kapp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.