Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Blaðsíða 184
182
Kristín Bjarnadóttir o.fl.
5. Oddur Einarsson (f. 1559)
5.1. Qualiscunque descripto Islandicae. Margar uppskriftir voru til, brunnu flestar
í Kaupmannahöfn. Ekki varðveitt heilt.
Efni:
í ritinu er m.a. kafli um fslenska tungu.
Útg.:
1928 Hamborg.
1971 íslandslýsing. Qualiscunque descripto Islandicae. Sveinn Pálsson sneri á ís-
lensku. Formáli eftir Jakob Benediktsson. Menningarsjóður. Reykjavík.
6. Magnús Ólafsson í Laufási (15737-1636?)
1650 6.1. Specimen Lexici Runici obscuriorum quarundam vocum, quæ in priscis
occurunt Historiis & Poetis Danicis, enodationem exhibens. Hafniæ.
Nafnið er talið komið frá Ole Worm, sem sá um útgáfuna. Jón Magnússon lauk
við bókina, a.m.k. hreinritun hennar. Til er afrit frá 1646 eftir danskan mann, St. J.
Stephanius. Prentaða útgáfan er aukin, sennilega af Guðmundi Andréssyni og Ole
Worm, eftir Brynjólfi Sveinssyni.
Efni:
í bókinni eiga að vera öll torskildustu orð, einkum úr skáldamáli. Þar eru einnig orð
sem hvergi flnnast annars staðar á bókum, talin vera talmál 17. aldar.
Elsta orðabókin, góð heimild.
Sjá A. Faulkes. 1983. The Sources of Specimen lexici runici. íslensk tunga 5:30-138.
Jakob Benediktsson. 1969. íslenzk orðabókarstörf á 19. öld. Andvari, bls. 96-108.
7. Runólfur Jónsson (d. 1654)
1651 7.1 Recentissima antiquissima linguæ septentrionalis incunabula, id est Gramm-
atica Islandica rudimenta. Kaupmannahöfn.
Efni:
íslensk málfræði á latínu. Um parta ræðunnar, ritunarhátt, beygingafræði. Beyging-
arflokkar eru margir, öll föll latínu eru notuð (6), ekki er gerður munur á sterkri og
veikri beygingu sagna. Bókin er nokkuð ruglingsleg.
Fyrsta prentaða málfræðibókin, mikið notuð af útlendingum. Hugsanleg fyrirmynd
er Sjöberg, Grammaúcœ gothico-islandicœ electa, útg. í Lundi 1804 og 1806.
Páll Vídalín: „Eins og drukkinn maður hefði samanskrifað hana á einni nóttu“.
1688 Endurpr. Oxford
1703 Endurpr. Oxford
1651 7.2 Linguæ septentrionalis elementa. Kaupmar.nahöfn.