Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1988, Blaðsíða 203
Skrá um íslensk málfrœðirit til 1925
201
32. Jón Ólafsson frá Svefneyjum (1731-1811)
32.1 (Réttritunarreglur.) Ny kgl. sml. 1854m 4'°. Eiginhandamt, 22 bls. á latfnu.
Konunglega bókasafnið f Kaupmannahöfn.
32.1.1 Lbs 304 8vo. Ágrip af 32.1 á fslensku m.h. Sveinbjamar Egilssonar, skrifað
um 1845, 13 bls. Landsbókasafn.
32.2 Johannes Olavius, Collectiones et excerpta ad philologicam Islandicam.
Ny kgl. samling 1854m 410. 660 blöð og seðlar. (Skráð eftir bókaskrá Konunglega
bókasafnsins í Kaupmannahöfn.)
1. Vocabula islandica cum paralellismus. 123 blöð.
2. „Modema“. 47 blöð, mörg hálf eða auð.
3.a. ‘Formæ o: nonnulla ad orthograpiam et grammaticam islandicam’. 11 blöð.
3.b. Index vocum rariomm in Olafs saga Tryggvas. item in qvibusdam Eddæ Sæm.
odis occurrentium. 59 blöð og 4 auð.
4. Index vocum rariomm in Bandamanna saga oc currentium. 73 blöð.
5. Voces qvædam danicæ et islandicæ cum etymologiis. 20 blöð.
7. Excerpta philologica II. 42 blöð.
8. Voces harmonicæ islandico-cambrobritannicæ, islandico-anglosaxonicæ, islan-
dico-fennicæ. 51 blað.
9. Collectiones varicæ. 125 blöð.
33. Eiríkur Loftsson
33.1 Rask 39, bls. 98,450-52, skráð „af Eirekur Loptsson". Konunglega bókasafnið
í Kaupmannahöfn.
Efni:
Um greinarmerki. „Adgreiningar í skriftenne".
34. Guttormur Pálsson (1775-1860)
34.1 Stuttur Leidarvijsir fyri Islendska í þerra eigin Módurmaali. Lbs 1238 8vo.
Ófrágengið handrit, 97 bls. Landsbókasafn. Handritið er skrifað um 1815 af Sigfúsi
Ámasyni. Á kili stendur „Islenzk MAL FRÆDI“ m.h. Páls Pálssonar.
Vafi er talinn leika á því hvort þetta rit sé eftir Guttorm en Tryggvi Gfslason hefur
borið það saman við önnur rit hans og segir að þetta rit sé mjög í samræmi við
önnur rit GP, bæði hvað varðar notkun málfræðiheita, efnisskipan og orðalag: „Að
þvf er virðist við lauslega athugun er eitthvert samband á milli rita Guttorms, Rasks,
Hallgríins Schevings og Sveinbjamar Egilssonar um ísl. málfræði, en ekki hefur
unnist lími til að kanna hvemig þau tengsl em“ (Tryggvi Gíslason 1968. íslenzk
málfrœðiheiti miöalda - merking þeirra, fyrirmyndir og saga. Óprentuð magisters-
ritgerð, Háskóla íslands. Viðbætir, bls. 27).