Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2004, Blaðsíða 82
80
Michael Barnes
Sandison, William (ed.). 1953. Shetland Verse: Remnants of the Norn. Wilding &
Son, Shrewsbury.
Scott, Hew. 1928. Fasti Ecclesiœ Scoticanœ (new ed.) 7. Oliver and Boyd, Edinburgh.
Smith, Brian. 1996. The development of the spoken and written Shetland dialect: a
historian’s view. In D.J. Waugh (ed.): Shetland’s Northern Links: Language and
History, pp. 30-43. Scottish Society for Northern Studies, Edinburgh.
Smith, Brian. 2001. The Picts and the martyrs, or did Vikings kill the native popula-
tion of Orkney and Shetland? Northern Studies 36:7-32.
Stewart, John. 1964. Norn in Shetland. Fróðskaparrit 13:158-75.
Stewart, John. 1970. Place-names of Fula. Fróðskaparrit 18:307-19.
Stewart, John. 1987. Shetland Place-Names. Shetland Library and Museum, Lerwick.
Thomson, William P.L. 2001. The New History of Orkney. Mercat Press, Edinburgh.
Thorsen, Per. 1954. The third Norn dialect - that of Caithness. In W.D. Simpson (ed.):
The Viking Congress, Lerwick, July 1950, pp. 230-38. Oliver and Boyd,
Edinburgh.
Wallace, James. 1700. An Account of the Islands of Orkney. Jacob Tonson, London.
Wiggen, Geirr. 2002. Norns ded, isœr skolens rolle: Kommentarer til en disputt om
nedgangen for det nordiske spráket pá Orbwyene og Shetland (Det Norske
Videnskaps-Akademi. II. Hist.-Filos. Klasse. Skrifter og avhandlinger Nr. 1).
Novus Forlag/Det Norske Videnskaps-Akademi, Oslo.
ÚRDRÁTTUR
‘Nom - norræna málið sem eitt sinn var talað á Orkneyjum og Hjaltlandi’
Þessi grein er yfirlit yfir sögu norræna málsins sem talað var á Orkneyjum og Hjalt-
landi á sinum tíma og lýsing á þeim heimildum sem varðveist hafa um málið. Heim-
ildunum má skipta í sex flokka: rúnaáletranir; orð og orðmyndir sem hafa varðveist í
dróttkvæðum; skjöl; mállegar heimildir sem voru skráðar meðan málið var enn í
notkun; samsvarandi heimildir skráðar eftir að málið var horfið úr notkun; örnefni á
eyjunum. Þótt þessar heimildir séu af skornum skammti má sjá ýmis vesturnorræn
einkenni í þeim, einkum í hljóðkerfi málsins en einnig eru nokkur dæmi um setn-
ingarleg einkenni sem minna á vestumorræn mál. Þá má einnig í sumum heimildum
sjá merki um einfoldun beygingakerfisins. Málið virðist hafa verið horfið að mestu úr
daglegri notkun um miðja 18. öld og ástæðan hefur trúlega einkum verið nálægðin við
Skotland og margvísleg stjórnarfarsleg og viðskiptaleg samskipti við það.
SUMMARY
Key words: Scandinavian, historical linguistics, morphological simplification, lan-
guage shift, language death
This paper is an overview of the history of the Scandinavian language that used to be
spoken in Orkney and Shetland. It outlines the historical background, traces the his-