Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2004, Blaðsíða 207

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2004, Blaðsíða 207
Ritdómar 205 í Möðruvallabók eru allmörg dæmi um rithætti sem bera vott um tvíhljóðsfram- burð áéogœ (<(?, $). Þannig er é, sem venjulega er stafsett <e> eða <é>, 275 sinnum ritað <ie>, 56 sinnum <íe>, einu sinni <ié> og <iæ>; auk þess kemur rithátturinn <ei> þrisvar fyrir. Þá er œ, sem langoftast er táknað með <æ>, 13 sinnum ritað <ie>, einu sinni <íe>, 24 sinnum <iæ> og tvisvar <íæ>.4 Þessir rithættir eiga sér eftirfarandi skýringar (sbr. Jón Axel Harðarson 2001:51-54): Um 1300 hafði é tvíhljóðazt sums staðar á landinu. Útkoman var ýmist [ie] (ritað <ie>) eða [ei] (ritað <ei>). Hér hefur verið um mállýzkumun að ræða. Elztu dæmi um <ie> fýrir é eru frá um 1200 (<ietr> og <hieroþ> fyrir étr og héroþ í AM 673 a II 1 4to). Á 13. öld er þessi ritháttur fremur fátíður, en í byijun 14. aldar verður hann æ al- gengari. í handritum frá um 1400 er <e> og <ie> skrifað jöfnum höndum fyrir é. Elztu dæmi sem ég hef rekizt á um ritháttinn <ei> fyrir é eru ffá um 1220 (<heít> og <leit> fyrir hét og lét í AM 645 4to A). Hann endurspeglar tvíhljóð sem líkzt hefur mjög gamla ef-inu, því í kveðskap ffá 14. öld (rímum og dróttkvæðum) rima stundum é og ei. Seinna hvarf [ei] sem var orðið til úr é með öllu úr málinu. Á 14. öld koma rithættir fyrir sem sýna mismunandi tvíhljóðsffamburð á œ, sbr. <iæ, i§, ie> (t.d. <kliæðe> fýrir klœöe í AM 273 1 4to, <biý>, <vienstr> fýrir bæ, vœnstr í AM 53 fol.) annars vegar og <æi, ei> (t.d. <quæidi>, <bameiskv> fyrir quœði, bamœsku í AM 122 a fol.) hins vegar. í textum þar sem <ei> stendur fýrir œ getur <æ> öfugt verið notað fýrir ei (t.d. <hæmilan>, <lidvæzlo> fýrir heimilan, liðveizlu í AM 122 a fol.). Rithættimir <iæ, ig, ie> fýrir œ endurspegla hljóðgildið [ie]. Þeirra gætir aðallega í handritum ffá norður- og norðvesturhluta landsins. Hér virðist vera um mállýzku- fýrirbæri að ræða sem kom upp í byijun 14. aldar og gekk til baka stuttu síðar eða um 1400. Rithættimir <æi> og <ei> fýrir æ sýna vissulega millistig tvihljóðunar á œ [e:], þ.e.a.s. [ei] sem seinna varð að [aij. Möðruvallabók hefur hins vegar engin dæmi um þessa rithætti, heldur aðeins <iæ> og <ie> (með eða án brodds), og kemur það ágæt- lega heim við þá ætlun að Möðruvallabók sé rituð á Norðurlandi (sjá Málfræði Möðruvallabókar, bls. 6-7 með tilvisunum). Af ofangreindu má draga þá ályktun að í hljóðkerfi Möðruvallabókar séu é og œ orðin að tvíhljóðum m [ie] og [ie]. Hins vegar er ritun þeirra að jafnaði íhaldssöm. Erfiðara er að sýna fram á að ó sé orðið að [ou] á ritunartíma Möðmvallabókar, sökum þess að tvíhljóðun þess leiddi ekki til neinnar ritháttarbreytingar. Við höfum því aðeins óbeinan vitnisburð um hljóðbreytinguna. Fombréf ffá 28. feb. 1447 sýnir dæmi um hvarf g [y], eða öllu heldur breytingu þess í [u], á eftir ó [ou] í bæjamafn- inu Skógum. í bréfinu var þetta naftt fýrst ritað <skofvm>, en það síðan leiðrétt í <skogvm> (sjá Stefán Karlsson 1963:382). Upphaflegi rithátturinn ber vott um fram- burðinn [skou:um], þ.e.a.s. hér hafði ó breytzt í [ou], en sú breyting hafði aftur í för með sér að g [y] samlagaðist síðari þætti tvíhljóðsins. Á sama hátt breyttist g [y] í [u] á eftir [au] < á, sbr. rithætti eins og <láu> fýrir lágu (þt. af liggja) frá 16. öld og síð- ar. Framburður nútímamáls sýnir þetta einnig. 4 í Málffæði Möðruvallabókar, bls. 68 og 75-76, er að finna töluyfirlit yfir ein- staka rithætti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.