Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2008, Blaðsíða 153
Tann nýggi noktandi rótarboðshátturin í foroyskum 151
Petersen, Hjalmar P, og Páll Isholm. 2003. Steinur bresturfyri mannatungu. Tiltaks-
orðabók á foroyskum. Forlagið Brattalíð, Syðrugotu.
Thomason, Sarah G., og Terrence Kaufman. 1988. Language Contact, Creolization,
and Genetic Linguistics. University of Califomia Press, Berkeley.
ÚTDRÁTTUR
í þessari grein er sagt frá nýrri tegund af neikvæðum boðhætti í færeysku. Venjulega
stendur neitunin á eftir boðhætti, sbr. far ikki ‘farðu ekki’, en í nýja boðhættinum
stendur hún á undan, ikki far. Að þessu leyti líkist nýi neikvæði boðhátturinn
orðasambandi sem bæði er til í færeysku og íslensku, þ.e. neitun með nafhhætti, ikki
fura. Eins og höfimdur bendir á má finna talsvert af dæmum um nýja neikvæða
boöháttinn á Netinu, en auk þess segir hann frá tveim könnunum þar sem þátttakend-
ur vom beðnir að meta dæmi með þessum boðhætti. Önnur er könnun sem var gerð á
vegum islenska verkefnisins Tilbrigði í setningagerð vorið 2006 og Victoria
Absalonsen og Helena á Logmansbo sáu um. Hún náði til fjögurra aldurshópa og þar
kom fram að það var einkum yngsti aldurshópurinn sem samþykkti nýja neitandi
boðháttinn og þar næst sá næstyngsti. Einnig er sagt frá könnun sem höfundur lagði
fyrir framhaldsskólanema i Þórshöfn í mars 2008. Þótt neitandi nafnháttur og
hefðbundinn boðháttur með neitun á eftir sögn fengju betri dóma en nýi neitandi
boðhátturinn var honum þó ekki alveg hafnað. í lokinn veltir höfundur því fyrir sér
hvort þama gæti (óbeinna) áhrifa frá ensku, því þeirra væri helst að vænta hjá yngsta
aldurshópnum, eða hvort uppmnans sé að leita í sérhljóðabrottfalli þar sem nafnhátt-
ur fer á undan orði sem hefst á sérhljóði (t.d. ikki gloypa um). Hann telur ekki óhugs-
ar|di að báðar skýringamar eigi rétt á sér.
SUMMARY
The new negative imperative in Faroese’
Keywords: imperative, negation, vowel deletion, language contact, grammatical
replication
This paper discusses a new variety of negative imperative in Faroese. Traditionally,
lhe imperative precedes the negation (e.g.far ikki “go not”, i.e. ‘don’t go’), but recent
examples of the opposite order can be found on the Intemet (ikki far). In addition to
this, Faroese (as well as Icelandic) uses negation + infínitive in a similar way (ikki
fura). The author discusses a few examples of the new negative imperative collected
fr°m the Intemet, and then reports on the results of two empirical studies. The fírst
°ne was a part of the Icelandic research project Variation in syntax and the relevant
study was administered by Victoria Absalonsen and Helena á Logmansbo in the
spring of 2006. In this study 241 subjects from four different age groups were asked