Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 4
4
REYKVÍ KINGUR
Jón eyðslubelgur
gengur með unnustunni.
Jón eyðslubelgur var kallaður
pessu nafni af félögum sínum, af
pví að hann bar aldrei á sér vindl-
inga, og aldrei neftóbak, en notaði
f)ó hvorttveggja — alt upp ávasa
náungans.
Jón eyðslubelgur var á gangi
með unnustunni; pað var sunnu-
dagur.
„Hvað er fólkið að pyrpast
parna saman“ sagði unnustan,
„ekki er pó sýning núna“.
„Það er Knud Rasmussen, sem
heldur fyrirlestur“.
„Nei, voðalega væri gaman að
hlusta á hann“, sagði unnustan.
„Eg hugsa að við skiljum hann
ekki“ sagði Jón, „hann hefur
verið svo lengi með skrælingjum,
að hann er sjálfsagt farinn að tala
eitthvað með peirra keim“.
Þau gengu upp Bakarabrekkuna.
Þegar pau sáu niður í Ingólfsstræti
var mannsöfnuður fyrir utan hjá
Petersen.
„Hvað ætli að sé um að vera
parnaí“ sagði unnustan.
„Það er pessi danssýning", svar-
aði Jón.
„Er pað danssýning? Ansi væri
gaman að sjá hana Ástu dansa
við pann danska“, sagði unnustan.
„Mér er ómögulegt að horfa á
dans um miðjan dag“, sagði Jón,
„og svo er sennilega alt upp-
selt“.
Þau gengu inn etftir Laugaveg-
inum. I einum glugga stóð: Mér
fæst ís.
„Nei, hér fæst ís“, sagði unn-
ustan.
„Já, er pað ekki einkennilegt
uppátæki, að fara að selja is núna
í maí-mánuði, eins og pað væri
komið sumar.
Þau gengu alveg inn að Barpns-
stíg, og snéru par við. Það var
glaða sólskin, og peim var heitt.
Þegar pau komu aftur að glugg-
anum, par, sem ísinn var auglýstur,
sagði unnustan:
„Hérna fæst ísinn, ég held nú
bara að mig langi í hann“.
„Þig mundi ekki langa í hann,
ef pú sæir hvernig hann er búinn
til“, sagði Jón. „Það voru sannar-
lega orð í tíma töluð, petta um
eftirlitið með heilbrigðismálunum,
á bæjarstjórnarfundinum um dag-
inn“.
Þegar pau komu á móts við
Harald, sagði unnustan: „Hvað
ætli sé á bíó í kvöld?“
Hún vék inn í ganginn, par
sem gengið er í Nýja bió, og fór
að líta á myndirnar.
„Æ, elsku góða vertu ekki að
horfa á petta“, sagði Jón, og dró
hana með sér út á götu. „Það
sagði mér maður, sem sá pessa
r