Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 18

Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 18
18 REYKVIKINGUR Gulu krumlurnar. 1. bók. 1. kafli. Konan i dýru loðkópunni. Henry Leroux, hinn fræ>gi rit- höfundur, sat í hinni rikmannlcgu stofu stnni, og skrifabi af kappi. Klukkan \ar lamgt gengin tólf að kvöldi. Dyrabjallan kvað við. En Le- roux hafði allan hugan við það, sem hann var að skrifa, og skiíti sér ekki af hringingunni; en bjölil- unni var hrimgt aftur og aftur. „Soames! Soames!” kalfaði Le- roux og hélt áfnam að skrifa, „hvar í fjandanum eruð þér! — Heyrið þér ekki að dyrabjöllunni er hringt.“ En Soaimes birtist ekki, og nú „Eruð þér voða reiður, fyrir það að ég trufla yðtuí?“ heyrðist kvenrödd segja fyrir framan hurðina. „Pað er langt fr'á því, mín kæra urngírú Kumberly", sagði Leroux gremjulaust „Mér þykir þvert á rntóti ágætt að fá að sjá yður, eða réttara sagt heyra til yðir. F>að er enginn heiima hérna.“ „Ég veit það,“ sagði stúikan, „og ég veit meitja en það. Pabbi sagði mér að þér boröuðuð bara ekkert, þegar frú Leroux væri ekki heiima, svo ég bakaðd eggja- köku handa yður.“ „Eggjaköku! Pér hafið fært mér eggjaköku! Það var failega gert af yður!“ í því hann ætlaði að oima hurðina, mundi hann eftir því, að hann var bæði úfimn og ó- heyrðist að eitthvað var átt við rakaður, og hann strauk um koll- bréfakassann á hurðinni. w inn og kinnina á sér, en stúlkan „Soames!“ hrópaði Leroux,. lét faila niður lokið á bréfahirzl- lagði siðan frá sér pennahaldið^unni, og rak um leið upp hlátur. og stóð upp. „Nú, hann er ekkir;,Yður finst nú dónalegt af mér heima' mannfjandinm. Ég er að að opna ekki hurðitia," siagði tapa minminu." Hann batt bindinu, sem var um roitti innisloppsins, er hann var í, og opnaði hurðina fram i and- dyrið. Sá hann þá tvö brosleit augu, sem horfðu á hann gegn um rif- una á hurðinmi yfir póstkassan- VPirtp hann, „en-------“ „Ég skil,“ sagði stúlkan, „Þér eruð ekki búinn undir kvenna- heimsókn. Og cg skal svei mér strax segja Míru það, þegar hún kemur aftur, að hún eigi ekkert með að skilja yður svona eftlr. En nú fer ég upp á loft aftur, svo þér getið óhræddur nálgaist

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.