Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 19

Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 19
REYKVÍKINGUR 19 egg'akökuna. En látiÖ hana nú ekki verða kalda! Góða nótt!“ ,„Nei, ég skal svei mér ekki Iáta hana kólna. Þetta var fallega gert af yður. Mér þykir eggja- kaka svo góð. Góða nótt!“ Hann gekk hægt aftur inn að skrifborði sínu, og hélt áfrain að rita skáldsöguna sem hann var með, og steingleymdi Helenu Kum'berly og eggjakökunni. Þegar klukkuna vantaði fimm minútur í tólf, gatl dyrabjallan aftur við, en Leroux hélt áfram «ð skrifa. Enn var bjöllumini hrin.gt, og jafnframt j)ví heyrðist lamið á anddyrahurðina. „Soaimes!" hrópaði Leroux gremjulega. „Soamés! Því i fjand- anum opnið j)ér ekki!“ Svo ranl aði hann við sér, að Soaimes vceri ekki heima, stóð upp og kastaði pennahaldinu á borði|ð. „í'g verð að reka mannfjamd- ann, sein aldrei tollir heinia, og er úti lamgt fram á nótt.“ Hann gekk fram í anddyrið og opnaði ytri hurðlina, en inn úr myrkrinu, sem var fyrir utan, staulaðist kvenmaður, og var and- lit hennar forkunar frítt, l)ó paö væri náfölt og bæri öli rnerki mikiilar pjáningar, annaðhvort sorgar eða veikinda. En augun voni galopin og tryllingsleg, en augasteinarnir j)ó óvenju litlir. Konan, sem var í feldi úr dýr- um loðskinnum, stanzaði ekki í anddyrinu, en hélt beina iedð inn í stofuna. og hné þar örmagna ofa i i stól. Leroux gekk inn á eftir henni, og vissi ekkert hvaðan á sig stóð veðrið. En um leið og hann sfeig yfir þröskuldinn, spratt kvenmað- urinn upp úr stólnum, og fraim úr loðfeldinum kom ber hand- leggur, sem skjálfandi benti fnaim i anddyrið. „Lokið hurðinni!“ hrópaði hún með röddu, sem var hás af þreyfu eða æsingi. „LoHð hurðínm; hann befir elt mig — —!“ ' Rithöfundurinn snéri sér við eins og í draumi, skálmaði fram í anddyrið og lokaðli hurðinmi, sem var úr ibúÖLnni frani i istiga- göngin, snéri síðan aftur til stof- unnar. Ktukkuna vantaði tvær minútur i tólf, og þarna í rólegu íbúðinni í hinu rólega Westmimster-hverfi i niiðri Lundúnaborg, sat hinn frægi rithöfundur andspænis hin- um föla en íagra kvenmanni, er liafði komið svo óvænt til hans, að honum hafði aldrei dottið i hug að láta siíkt ltoma fyrjlr í sögu, er hann bjó til. Hann ætlaði að fara að segja eitthvað, en hún gerði honum skiljanlegt með handabendingu,

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.