Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 23

Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 23
REYKVIKINGUR 23 Móðir hans var í réttlnum, [jegar dómurinn var lesinrn upp; fékk hún gratkrampa er hún heyrði dóminn, og datt niður. En pilt- urinn var hinn rólegasti og skifti sér ekkert af henni. — Tiu ára gamall drengur í Kaupmannahöfn reyndi nýlega að fyrirfara sér með gaseitrun. En pað tókst að Lífga hann við. Hann hafði tekið svo nærri sér, að móðir hans hafði talað til hans stygðarorð af því hann hafði tek- ið kvenhjól í leyfisleysi og ekið á þvi um borgina. — Kaupmannahafnarborg er nýbúin að taka lán í Amer- iku til þess að borga með eldri lán (um 12 millj. guilkróna). Rentan er 4>/2% og gengi 92.077. Raunveruleg renta 5.06%. Lánið, Sem borgað var, var 5l/a % rentu, og gengi 90. Það var tekið' 1919. .Græðir Khafnarbær á þessu 179 þús. gullkrónur. Skáldhjónin Eline og Kai Hoffmann. héldu silfurbrúðka'ip sitt 24. •tpril siðastliðinn. Frú Eline er fædd hir á landi, en af dönskum foreldrum. Dvaldi hún hér æsku- ár sín og hefir ritað sögur, er gerast hér. Kai Hoffmann er með skárri ljóðskáldum Dana. Hver verður fyrstur upp í tunglið? A fundi franska stjömuiræðisfé- lagsins skýrði varaformaðurinn, Perrin prófessor, frá því, að myndaður hefði verið sjóður i þeim tilgangi, að veita á ári hverju fé þeim manni, sem mest hefði unnið i þá átt, að gera mönnum mögulegt að komast frá jörðunni til annara hnatta í him- ingeimnum. Stofnandi sjóðsins, Pelterie, vel þektur verkfræðingur, álítur bö engin fjarstæða sé a’ð hugsa sér að komast megi til tunglsins, Mars og Venusar, og að mikið niegi gera til þess að undirbúa þetta næstu áratugina. En til þess yrðu þó stórfeldar uppgötv- anir aið gerast. Pélterie hyggur áö liægt muni verða að komast til tunglsins á þrem tímum. Ferðin til Venusar ætti jrá a;ð verða 35 tímar og 22 mínútur, og til Mars hér um bil 49 tímar. Hvernig hægt yrði svo að komast frá hnöttum þess- -um til jarðarinnar aftur, hefur Pelterie ekki hugsáð sér ennþá, og æði margir álíta þetta hug- •rburð einn.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.