Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 25

Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 25
REYK VÍKINGUR Aö látast. Sjggi litli sat viö miðdegis- borðiö og horfði andvarpandi á grautinn. Gerðu svo vel og borð- aðu grautinn undireins! sagði mamma hans. Já, en mér þykir svo vondur grautur- Iivaða vitleysa, þú skalt bara látast þér þykja grauturinn göður þá gengur það eins og í sögu- Má ég þá ekki heldur látast vera búinn meö hann mamma? Maðurinn: Er Sæmundur heima? Vinnukonan: Ja, það cr víst tæplega. Maðurinn: Tæplega? Vinnukonan: Já, hann var rétt í Jiessu að detta út um gluggann, Vinnukonan: Góðan daginn frú Jónsson. Við erum nú í vorhrein- gerningu hér; en ég veit að frúin á voii á yður, því ég heyrði hana segja, að líklegast mundi fjandinn reka yður hignað einmill núna í dag. Maðurinn: Hafið J)ér.-ennJ)á ti! óbrigðula hármeðalið? Kaupmaðurinn: Já. ( z5 Reykvíkingur fæst hjá Guðm- Jöhunnssyni Baldursgötu 39 og hjá flestum bóksölum og i tóbaks og sælgætisbúðum- Maðurinn: Þá ætla eg að fá eina flösku til — til J>ess að lcika með á vin minn, sem 'líka er sköllóttur. Kennaiinn: Hvað ferðu hart að meðaltali, J>egar J)ú ert á hjóli? Drengurinu: Eg fer 17 kílómetra. Kennarinn: Hvað værirðu lengi með J)eim hraða að fara til tungls- ins, Jiað eru 384 Jnisund kíló- metrar. Drengurinn: Pað færi eftir Jiví, hvað vegurinn væri góður. Hvað cr nýjasta sport í London? Venjulega kemur okkur hér í Reykjavík ekki við, þö farið sé að röka eitthvert nýtt „sport“. En hér er um það að ræða, sem á sérlega vel við hjá okkur. — Grein um þetta komst ekki í blaöið, kemur í næsta blaði. %

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.