Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 21

Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 21
REYKVÍKINGUR 21 Hann reyndi ekki að gá að hvort kvenmaðurinn í Jegubekkn- um var dauður eða ILFandi, hafði ekki kjark til þess. Hann hafði svo mikinn hjartsiátt að honnnn fanst hann vanla geta náð andan- um, en eina hugsun lianis var að 'ná í dr. Kumberiy, og hann þaut út, og upp á loft, og skildi and- dyrahurðina eftir opna upp á gátt. Hefði einhver athugað kven- manninn, sem iá í legubekknum, hefði mátt sjá sifkilin og knip- linga koma fram undan loðfeld- inum, og kvenmaður hefði unddr eins getað séð að þaö var nátt- kjólfl, er þar kom í ljós. Kfukkuna vantaði 30 sekúndur í það að sólarhringnum væri lokið. Ailt í einu fór annar hnefi kven- mannsins að opnast og iokast, og brjóst hennar tók að rísa og hníga ótt. Það kom kyrkingshljóð frá konunni, og hún reis upp með harmkvælum, en í því losmaði um hár hennar og það félil nið- ur um heríarnar. Hún t ik nú með annari hend- inni um loðkápuna, til þess að halda henni að sér, en hinini hólt hún fram fyrir sig, er hún tók að staulast að skrifborðinu. Auga- steinarnir í henni voru nú ekki nema' eins og tituprjónshausar; það fór krampakendur skjálfti.uni hana, og andlitið var blautt af svita; andardrátturinn líktist sár- um stunum. „Almáttugur guð!“ stundi hún u,pp, „ég-----er------að deyja, og get ekki sagt honum — — þetta,." Hún lók pennahaldið, studdi með annari hendinni á borðið, en skrifaði með hinni á blaðið, sem Leroux hafði verið að skrifa sðg- una á, jregar hún hringdi. Hún var búin að skrifa tvær eða þrjár skakkar línur á það, þegar Big Ben fór að slá tólf, en þessi fræga klukka var skamt frá hús- inu, sem Leroux bjó í. Kvenmanninum varð hverft við, þegar klukkan fór að slá; hún hætti að skrifa, og það hraut stór klessa úr pennanum hjá henni niður á blaðið. En svo rankaði hún við sér og hélt áfram að skrifa skilaboðin tiK Leroux. Klukkan sló: Eitt! — Tvö! — -----Þrjú! — — — F-jögur! Raf- Ijósið í anddyrinu var slökt! Fimm!-------— Sex!---------Sjö! Inn úr myrkrinu i anddyrinu var teygð gulhvít krumla, er líktist kló, og fylgdi henni sinaber liand- ‘leggur. Krumlan fálmaði eftir Ijóssnerlinum. Klukkan sló átt- unda slagið og í því var ljósið slökt Kvenmaðurinn gaf irá sér and- varp; það var ekki hátt, en það

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.