Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 8

Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 8
ð REYKVÍKINGUR Rómaborg eins og Reykjavík. Kaupmannahafnarbær, sem gefið hefur Reykjavíkurborg líkneski Thorvaldsens, sem sfendur á Ausfurvelli, hefur nú fyrir nokkru gefið Rómaborg bronsesteypu ',at Jason Thor- valdsens, og hafa þeir Róm- verjar reist hana á torgi, er heitir „Piazza Thorvaldsen“. ======== »Nú, ég hélt að maður fengi afslátt gegn borgun út í hönd«, Afsláttur sagði lánsalinn um leið og hann gegn peningaborgun. skilaði aftur peningunum- Það síöðvuðu ræningjar járn- brautarlestina, miðuðu skamm- byssum á farþegana og sögðu: „Peninqana eða lífið". Meðal farþeganna var lán- sali; hann tók upp alla sína peninga eins og hinir og fékk ræningjanum, sem stóð fyrir traman hann og miðaði á hann byssunni. En um leið og hann lagði síðasta hundraðdalaseð- ilinn í lóta ræningjans, greip hann úr lófa hans tvo dali. „Skilaðu peningunum afíur", hrópaði ræninginn, »eða ég helli úr byssunni í þig, svo það verða járnbrautargöng í gegn- um þig«. Ég cr oft að hugsa um að það er gott, -að ég er ekki fæddur í Róm. Nú ? Jú, ]iví ég kann ekki eitt orð í ítölsku. Hún: Kossinn er mál ástarinnar, Hann: Gerið svo vel og gefið mér klukkutíma kcnslu. „Kærastan sagði mér upp í gær“. „Hvernig stóð á pví?“ „Við ætluðum að hittast hjá söluturninum kl. 3. Eg kom ekki fyr en kl. 4, en hún var komin fimm mínútum fyrir 4".

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.