Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 31

Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 31
REYKVÍKINGUR 31 Sagðisi hafa drepið konuna. Danskur verklræðingur, er tek- inn var fastur í tilefni af fjársvik- um meðgekk fyrir rétti, að hann hefði drepið konu sína á eitri. En pegar var tarið að spyrja hann um nánari atvik, gat hann enga skýringu gefið, og loks varð hann að kannast við að hann hefði logið pessu að gamni sínu! 5rú yfir Basporus? Komið hefir til orða, að gera hengibrú yfir Sæviðarsund (Bos- porus) milli Miklagarðs og Skútari. Pað eru ungverskir verkfræðingar, sem gert hafa áætlanir um petta og lagt fyrir tyrknesku stjórnina. 5rú pessi yrði 2 rasta löng (2000 metra) en ekki er getið hvað hún mundi kosta. Þá var hún ekki lengur hjólfætt. Frá New York er símað, að stúlka 30 ára að aldri, sem var hjólfætt, lét skera í fæturnar á sér, til pess að peir yrðu réttir. Hún fékk hættulega blóðeitrun og lækn- Ú R VA L, S 00 Nú eru liðnir peir tímar, pegar lélegustu vörurnar í öllum greinum voru sendar Islendingum. — Við höfum beztu sambönd við erlend og innlend verzlunarhús í hverri grein, og getum pví boðið viðskiftavinum okkar ÚRVALSVÖRUR sem pó eru með lægsta verði. Silli & Valdi. arnir sáu sér ekki annað fært en taka af henni báða fæturna, og var stúlku-auminginn pá ekki hjólfætt lengur. Frá Forsell- ****** Sonur hins fræga sænska óperusöngvara Forsell, sem er flugmaður í sænska hernum, slasaðist hæitulega í vetur. — Forsell varð í fyrra fyrir þeirrj ógæfu, að dóttir hans, 5 ára gömul, stakk hendinni inn í bjarnarbúr og beit björninn af henni hendina.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.