Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 22

Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 22
22 reykvíkingur var sár neyðarstuna, svo þrungln angist og viðbjóði, að auðheyrt var, að það kom frá instu sál- arfylgsnum hennar. En um leið böglaði hún saman hlaðinu, sean hún bafði verið að skrifa á, og krepti hnefann utan um [)að. Tunglið skeii innn um glugg- *nn og konan stóð einmitt ]>ar sem tunglsskinið var. Níu!---------Tíu! „Guð almáttugur!" stundi kon- an upp. „Það er King!“ Tvœr krumlur komu nú inn í tunglsbirtuna, en í því dró fyrir tunglið. Klukkan sló ellefta slag- ið; [:að heyrðist eitthvað detta á gólfið, og það skrjáfaði í papp- ír. Það var bLaðið, sem konan hafði krept hnefann sör.nu dauða- haldi um, sem var nú tekið af henni. Tólf! Svo varð alt hljótt í nokkrar sekúndur. Nú heyrðist til Leroux og lækn- isins, er voru að koma niöur stigann. Þeir höfðu svo hátt, eink- um Lu-roux, sem talaði í mjög æstum tón, að þingmaðurinn John Exel, sem bjó á hæðinni fyrir neðan Leroux, og var að koma heirn, hætti við að stinga lyklinum í skráargatið, en kall- aði í þess stað upp: „Eruð pað þér, Leroux! Gengur nokkuð á?“ „í guðs bænum komið hingað upp, Exel!“ hrópaði Leroux, „já, hér gengur sannarlega nokkuð á.“ Lyftan var ekki í gangi, og Ex- el skundaði upp tröppurnar. (Frh.) Frá Danmörku. — í vetur varð uppvíst um stórfeld fjársvik, er maður einn í Kaupmannahöfn, að nafni Nan- drup, hafði framið. Var hann kunnur u,m alla Danmörku, og var þvi .mikið um þessi fjársvik rætt. Hann hefiir nú verið dæmd- ur í fjögra ára betrunarhúss- vinnu, en fjögra ára betrunar- hússvinna er samkvæmt danskri venju að eins 32 mánaða faing- elsi, ef fanginn hegðar sér vel., — Yerkamaður einn i Kaup- mannahöfn, Carl Poulsen að nafni, kom ölvaður heirn til sín eitt laugardagskvöld í fyrra mán- uðd, og reyndi til þess að drepa konu sína og þrjú börn, sem eru 11 til 16 ána gömul. Fyrir ein- hverja sérstaka heppni sluppu þau öll ómeidd, en maðurinn var tekinn fastur. — 17 ára piltur, Brúnó Hansen að nafni, var um- daginn dæmd- ur í Kaupmannahöfn í tveggja ám betrunarhússvinnu. Hann hafði framið 29 innbrotsþjófnaði.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.