Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 11
REYKVÍKINGUR
11
frá Senegal íil Brazilíu, en hurfu
Billir, án þess að neitt spyrðist
tijl þeirra.
Þá hðfðu og farist með flug-
vélinni „St. Raphael11, ensku liðs-
^oringjarnir Minckin og Ham-ilton,
og prinsessan af Loew-enstein
Wertheim, og síðast hinn frægi
enski flugmaður Hincliffe, sem
var einsýnn, og með honum fræg
og fögur meyja, Elsie Mackay,
dóttir Incapes lávarðar, sem er
einn af ríkustu mönnum í öllu
Bretaveldi.
Þeir Koehl og Fizmaurice voru
hver í sínu lagi áður búnir að
reyna að fljúga vestur yfir At-
-Iftnfshaf, en báðit höfðu orðið að
snúa við. Voru þeir nú drukn-
aðir?
Laugardagínn 14. april.
Um [:að leyti, sem fiestir voru
farnir að verða úrkula vonar um
það, að þeir félagar á „Bremen“
væru hiilir á húfi, kom fregn um
það að þeir væru kornnir fram.,
„Bremen" hafði' lent á Green-
ly-eyju; það er lítil eyja, sem er
i sundinu miili Nýfundnalands og
meginlandsins. Þeir félagar höfðu
fengið svo hvassan mótvind, að
þeir voru næstum búnir með ben-
zín-birgðarnar, þegar þangað var
komáð, og voru þeir þó ekkd bún-
ir að flúga nema 38 kiukkustund-
íft
Á eyju þessari var hvergi lrægf
að lenda ílugvél nema á stöð-u-
vatni, sem var ísi lagt. Lend-
ingin tökst þó eftir öllum von-
um, þegar athugað er, að það
var hríð þegar þeir lentu, en
hjólin un-dir flugvélinini biluðu og
skrúfan skemdisf, því ísinn brolti-
aði undan flugvélinni.
Þessi Greenly-eyja er mjög af-
skekt, því í sundinu, sem hún, er
í, er jafnan á vetrin svo mikið'
ísskrúf, að ekki er fært öð-rum
skipum en ísbrjótum og ekki eru
nema fjórtán mairns á henmi. Hún
er friðlýsf varpland — eins konar
þjóðgarður.
I viðtali við frú Fit.maurice,
er írskt blað flutti daginn eftir
iendinguna á Greenly-eyju, sagði
frúin, |að hún áliti, að hún væri
hamingjusamasta konan í allri
veröldlnni. Hún hafði ekkert get-
að sofnað frá því maðurinn henin-
ar lagði af sfað með „Bremen"
frá Dubiin, þar til vissa var feng-
in um að hann væri kominn fram,
og þó sagðist hún alt af haía
trúað því fastlega, að hann kæm-
ist yfir hafið. Þau tíu ár, sem
þau væru búin að vera giít, hefði
maðurinn simn alt af haft þessa
hugsun, að fljúga vestur um haf.
Það er óhætt að segja, að í öll-
um stórborgum Evrópu hafi reir-
ið fögnuður yfir því, að fl'ugið
hafði fekist, en þó mu)n einna