Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 9

Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 9
REYKVÍKINGUR 9 Flugvélin „Bremen“. Breyttir timar. Þegar Kolumbus fan;n Amerfku var hann tvo mánuðL að1 sigila yfir At'antshaf. Löngu eftir að farið var að nota gufuskip, var taiið óhugsandi að fara á þeim yfir At'antshaf, par eð álitið var, að þau gætu ekki borið það, sem þau þyrftu af kolum, þó þau væru eingöngu hlaðin ejdsneyti! Á svipaðan hátt hafa menn hugsað um fiugvélarnar, að yfir At'antshaf yrði ekki farið á þeim, en allir, sem þekkingu hafa á þeim máiium eru nú komnir á þá skoðun, að það muni ekki J'íða á löngu áður en flugferðir, beina leið yfir Atlantshaf, verði almenn- ar. Ennþá eru það þó að eins fáar fiugferðir, er farnar hafa verið beina teið frá Bandarikjun- um til Evrópu, og þangað til nú í aprilmánuði, hafði engum, sem reynt hafði, tekist aö fiijúga rakileitt frá Evrópu til Banda- rikjanna — -það hafði orðið bani flesttja þeirra, sem reynt höfðu. „Bremen.u Nú í fyrra mánuði var lagt upp frá Þýzkalandi í flugvél, er „Bremen" nefindist. Var fyrst Jent i Irlandi, og dvaldist flug- mönnmn þar nokkuð, af ýmsum orsökum. Það var ekki fyr en 12, apríl klukkan hálf sex að rnorgni, að Jagt var af stað, Voru þrir menn í flugvéliinni, Koehl, sem var fararforingi, og Hune- field barón, báðir Þjóðverjar, og báðir höfuðsmenn úr þýzka hern- um. Þriðji maðurinn var lri, Fitzmaurice að nafni, kvaddi hann konu sina, og dóttir 6 ára, á fiug- velJinum áður en hanin fór upp í filugvélina. Var þarna saman kominn múg- ur manns, þó þetta væri snemma dags, og meðal þeirra, sem við- staddir voru, var Gosgrave, for- seti írska fríríkisins. Af því „Bremen" var mjög hlaðin, hafði flugvöllurinin verið Jengdur um næstum tvær rastiir (kíilómetra), til þess að meiri lík- indi væru- til þess að hún næði sér upp. Samt voru sumir hrædd- ir um að vélin væri það hlaðin, að hún næði sér ekki á filug, en þegiar tiil kom, reyndist sá ótti ástæðulaus. Áður en Jagt var af stað, hafði Koehl látið í ljósi, að hann áliti að vólin mundi geta komist til New-York á 36 klukkustundum, en þeir voru með benzin til 45 stunda. Ekki höfðu þeir með sér mikiar vistir, þvj alt varð að víkja fyrir benzíninu. Þeir höfðu te á 7 hitafilöskum, töiuvert af smurðu brauði, eina steikta hænu, 4

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.