Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 6

Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 6
6 REYKVÍKINGUR |SSS383S3S3S383S3S3S3S3^SS8383S3838S^83S3S3S3p Van Houtens Suðusúkkulaði er besta suðusúkkulaðisiegundin sem til landsins flyzt- Vandlátar húsmæður nota það eingöngu! ÍS8S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3SSS3: Danskur miljónaeigandí dáinn í Kína. Danir hafa siðustu árin verið að safna saman fé til þess að reisa ryrir nýtt hús fyrir Pjóðsatnið í Khöfn. Hafa fimm at trægustu mönnum Dana — einn þeirra Knud Rasmussen — staðið fyrir samskotunum, og hefur fc komið inn mjög ríflega. Sá sem gaf mcst var maður að nafni Lauritz Andersen í Shang- hai í Kína, hann gaf 50 þúsund sterlingspund, eða fram undir eina miljón gullkróna. Maður Jressi er nú látinn 79 ára gamall. Hann var af bændafólki kominn; lærði járnsmíði og vélsmíði, og stúndaði }rá smíði í Kína og Síam i fjölda mörg ár, án |aess að verða mjög ríkur. Hann var kominn yfir fertugt, þegar hann fór fyrst verulega að græða, en pað var á vindlinga- framleiðslu, }>ví hann fékk einka- rétt á notkun Bonsack vindlinga- vélarinnar í félagi við American Tobacco Co., og græddi á pví offjár. Því var viðbrugðið hve blátt átram Andersen pessi var, og laus við allan uppskafmngshátt.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.