Reykvíkingur - 16.05.1928, Blaðsíða 10
io
REYK VÍKINGUR
►
►
6 .glóaldini, dálítið af súkkuiaði,
og nokkuð af drykkjarvatni.
„Bremen“ var með 280 hest-
afila hreyfil með vatnskæli-útbún-
aði, og vair taiið að hún gæti
fiogið 4600 enskar mílur, en frá
Dúblin, þaðan sem lagt var af
stað, tjl New-York, eru um 3000
enskar milur, eða viðiíka og frá
Reykjavík tul Kairó á Egypta-
landi, en öll leiðin, sem flugvél-
inni var tafið fært að fara, va^
eins og frá Reykjavík austur að
mynni Fauðahafsins.
Frá Ameríku komu skeyti um
að veður væri þar fremur vont,
og veðurathugunarstofurnar sögðu
vestanvind yfir Atlantshafi, er
mundi tefja fyrir þeim félögum.'
Hið síðasta, er menn vissu um
„Bremen“ þennan dag, var, það,
að hún hefði sézt af skipi, 880
enskar mflur vestur af Mandi,
og var mönnum mikið niðri fyrir
í flestum borgum í Ameriku og
Evrópu, nema í Reykjavík, því
hér fylgdust menn ekki frekar
en vant er með því, hvað viar
að gerast í heiminum, og þó
ioftið væri alt fult af þráðlausu
firðtali um þetta, vissum við hér
ekkért um það, fyr eri fréttin
kom til okkar réttu leiðina sem
enn er álitið að vera, það er M
Kaupmannahöfn, og gegn um
símann.
Föstudaginn 13. april.
Það var varla við neinum frétt-
um að búást af flugmönnumum
fyr en liði á daginn. En fyr en
við hafði veiið búist, kom frétt,
að skipstjórinn á gufuskipinu
„Arras“ hefði séð „Bremen‘“ ná-
lægt Ameriku, og annað skeyti
kom frá Norddeich st'jðinni, sem
tilkynti, að „Bremen" væri kom-
in til Mitchelfield, og vöktu þess-
ar fréttir mikinn fögnuð.
En það leið ekki lengi áður en
þær voru bornar til baka.
Nú komu aðrar fregnir um
flugvél, sem átti að hafa sézt,
bæÖi á Nýfundnalandi og Nýja-
Skot'andi, en „Bremen" ætiaði
beir.a leið frá irlandi til hins fyr-
nefnda Iands', en síðan suður með
landi til New-York.
Þegar klukkan var tólf að
nóttu, vissu menn eninþá ekkert
fyrir víst um „Br nnen“. Þó álitu
margir þá fregn sanna, að hún
hefði sézt yfir Nýja-Skotlandi, en
margir trúðu ekki á það, enda
reyndist það vitleysa.
TöJdu nú ýmsir, að þeir félag-
(ar á „Bremen'1 hefðu farist, eins
og svo margir að'rir, er reynt
höföu á undan þeim að fljúga
vestur um haf. Fremstir í fytk-
ingu þeirra, er fórust, voru þeir
Frakkarnir Nungesser og Coli, er
ætiuðu til Bandaríkjanna og Sabit
Romiain og Mouneyres, er æflaði