Reykvíkingur - 01.08.1928, Síða 5
REYKVÍKINGUR
skipstjórinn [)á pað ráð að
brenna korni.
^ékk skipið sex mílur þegar
aPpkynt var með korninu, og
Pað var búið að brenna af því
í'úsuncl smálestum pegar skipið
nnist í höfn. Annað skip varð
a' nota þurmjólk til pess að
drÝgja með kolin!
*Jft hefur pað komið fyrir, að
angvarandi óveður eða önnur
^fyrirséð óhöpp hafa orðið til
,ess> að skip hafa orðjð kola-
aus 0g ag gkipstjórinn liefur
0l< að láta, rífa innan úr skip-
lnu sem var úr tré, svo ekki
‘°iur annað verið eftir en járn-
Sití|*n, pegar í höfn var komið.
I * °8'arinn »Sargon« frá Grims-
Var úska í landhelgi við
úrrnans-ströndina. Kom pá
jnssneskt varðskip, en pað var
110 að dimma, og með pví að
sit ^Va 011 °£ stýra altaf
á hvert borð, komst »Sar-
t=°n« undan. En skipið lenti pá
Versta óveðrinu, er skipstjór-
nn nokkru sinni hafði lirept, og
v.0ín dögum síðar voru allar
I .. ,, lr lu'otnar nema ísflskur, og
11 skipverjar hann einan til
"atM eftir M.
Pr .buiDQU seinna voru kolin
|. °^n fika, og var pá fyrst
Uinilb boröum, stólum og bekkj-
v ’ tín síðan öllu sem úr tré
’ °S stóð loginn stundum
357
upp am reykháfinn. Náði »Sar-
gon« með pessu móti að lokum
höfn.
En pað eru svo sem margs-
konar önnur æfintýri, sem gufu-
skip geta lent í en pað að verða
eldiviðarlaus.
Fyrir nokkrum árum rakst
fólksflutningsskip frá Nýja Sjá-
landi á sker í Magelhaenssundi,
en skipstjóranum tókst að renna
skipinu á land, áð'ur en sjórinn
náði að drepa undir eldunum,
og fórst par ekki eitt einasta
mannslíf. Varð skipstjórinn, sem
hét Milward, frægur fyrir live
fljótur hann var [larna að
ákveða sig.
Frægur fyrir dugnað sinn
varð líka skipstjórinn á »Oairn-
rona«, sem kviknaði í, í miðju
Ermarsundi, ennfremur Simpson
skipstjóri á »Perikles« fólks-
tlutningsskipi frá Aberdeen, er
rendi á sker við Ástralíu, er
ekki var á sjókorti.
Ökumenn kannast vel við að
liestar fælist, svo ekki er hægt
að stöðva pá, en einsdæmi mun
pað vera um gufuskip. En petta
kom fyrir á fyrstu árum gufu-
skipanna. Var skip eitt að renna
í liöfn, en pá kom í Ijós að ekki
var hægt með neinu móti að
stöðva vélina. Oat skipstjórinn
ineð naumindum snúið við, er
hann var að leggja að liafnar-