Reykvíkingur - 01.08.1928, Side 12
364
REYKVIKINGUH
Gulu krumlurnar.
----- Frh.
Soaines gerði eins og honum
var sagt og gekk á eftir mann-
inum Þeir gengu eftir iöngum
g'öngum þar, sem ekki var nokk-
ur skima. Þeir beygðu^jtil vinstri
handar og gengu aftur langan
spöl, og aftur var beygt og aftur
gengið. Þeir hlutu að vera búnir
að ganga langt, hugsaði Soames,
þegar Ho-Pin loks sagði: „Nú
ekki lengra.“
Hann varð nú óljóst var við
að hurö lokaðjist á bak við hann
og svo kviknaði á rafmagns-
lampa; sá hann þá að hann var
staddur í herbergi, þar sem ali-
ir veggir voru þaktrr bókaskápum,
er voru fullir af einkenniiega
innbundnum bókum.
Rauð ábreiða var á gölfinu og
þarna var mjög heitt þó engan
sæi hann ofn né miðstöðvartæki.
Þrjú lítil borð voru á gólfinu
og a hverju þeirra stór skál með
rósum. Milli bókaskápanna voru
hér og þar vik og stóðu þar
samskonar skálar með rósum,
enda var mjög megn rósailmur
þarna inni. Við annan enda her-
bergisins var einskonar forhengi,
en það var reyndar úr mjög fín-
gerðu útskornu tré, og sá Soa-
mes ekki hvað þar var á bak
við, nema að þar var skrifborð
og á því eitthvað af pappír og
geýsistór silfurskál með fagur-
gulum rósum.
Soames varð nú litið aftur fyr"
ir sig og sá hann þá að hann var
einn, og hér um bil Um leið
kiptist hann við eins og rekinn
hefði verið í hann hnífur, þyi
hann sá enga hurð á bak við sig.
veggurinn var þar heill, og þak'
inn bókum þar eins og annars-
staðar!
Geigurinn, sem verið hafði 1
hbnum alla þessa nótt, brauzt nu
fram, og honum fanst að hann
ætlaði að missa vitið. „Almátt-
ugi guð!“ stundi hann upp °S
lokaði augunum. En þegar hann
opnaði þau aftur stóð stúlka fyr'
ir framan hann. Hún var Iít^
vexti og grannvaxin, og hörunds-
litur hennar benti á að hún vÆrI
'ekki af óblönduða Evrópumanna'
kyní. Hún var fagurlega klsedd í
kínverskan búning, er allur Iýstl
af gulli og djásnum.
„Gott kvöld, Soames!" sa#r
hún á ensku. Hún bar hana dá'
lítið skakt fram, en hafði fratn-
úrskarandi fallegan málróm. »Her
munum við framvegis kalla yður
Lúkas. Herra King vill láta yðlU
vita að þér munuð framvegis fá
tvö sterlingspund á viku. Per
verðið við deild A.“
Hún brosti vingjarnlega til
hans, en svo var eins og hun
væri að hlusta eftir hvað sagt