Reykvíkingur - 01.08.1928, Side 13

Reykvíkingur - 01.08.1928, Side 13
REYKVIKINGUR 365 v®ri bak viö forhengið. Það var s|«inhljóð, en samt fanst Soames (ins og eitthvað birtist stúlkunni °S hann fann aftur til geigsins, Pr hann hafði fundið áður. ”Herra King segist vilja benda yúur á að hann hefir kvittanir ^ra yður, sem hljóta að binda iður vjg iiantlj sv0 hann þart (''kert að óttast af yðar hendi, þess vegna getið þér farið fríáls ailra ferða yðar, þegar 1Tauðsynlegt er fyrir yður að fa a i'ðar eigin erinda.“ ^ftur virtist stúlkan h'usta. Það ^ar sttinhljóð augnablik, svo hélt lan áfram: ,.Herra King vill hey Þér yra af yðar eigin munni að r séuð þessu samþykkur og sé- uð ánægður." Hún hætti að tala '11 hélt áfram að brosa til hains. ”Ég er — — áamþykkur," j^Sði Soames með rödd, sem var ds af geðshræringu hans, „og er — ánægður." Hann horfði á forhengið með a Iha ótta og fordæmd sál á hlið h^vitis. Hann hugsaði að ef ein- er rödd heyrðist nú þaðíain mundi1 ann missa vitið, því honum fanst S(ai eitthvað ógurlegt væri á bak Það. Hann sá nú að stúlkan ustaðj, og svo sagði hún: ”Herra King segir að þér megið Ljúsið slokknaði og Soames rak hl1 úhgistaróp en þó ekki hátt. Svo fann hann að þrifið var í hann og hann leiddur af stað. Hann gat varla gengið af því hvað hném s^ulfu undir homum og honum fanst leiðin enu þá lengri en þegar hann kom. Svo var ioks sagt: „Stanzið!" og tak- inu á honurn var sLept. Hann heyrði að klappað var saman lófunum þrisvar, og svo opnaðist hurð ekki fet frá þar sem hann stóð. Hann sá nú að hann var staddur í anddyrinu, þaðan scm hin dularfulla ganga var haíin. Ho-Pin stóð við hlið- ina á honum, en emgin hurð var á bak við hann! „Hér er herbergið yðar,“ sagði Ho-Fin og gekk yfir ganginn og opnaði venjulega hurð er þar var. Soames næstum hljóp inn um dyrnar og fleygði sér á rúmið. „Góða nótt!“ heyrði hann Ho- Pin segja og ljósið á ganginum slokknaði. 5. kafli. Hvelfingar Ho-Pins. Soames var svo yfir sig kom- inn af þreytu, að hann sofnaði hér um bil undir eins. Hvað lengi hann hafði sofið vissi hann ekki, þegar hann vaknaði við að raf- magnsbjalla, sem var rétt við rúmið hans gal.l við. Hann hafði fleygt sér á rúmið í öllum föt- urn og stökk nú fram úr því

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.