Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 15
REYKVIKINGUR
367
annar maður geti flutt inn. Starf
yðar verður mjög líkt og þegaí
þér voruð á fólksflutningaskipinu.
Aðalmunurinn er þessi: Þér heitið
Lúkas, og þér elgið engum spurn-
'ngum að s/ara. Skiljið þér?“
„Já, herra!“
Said kom nú og fylgtli honum
út í gang, s:m hann hafði ekki
^omið í áður; þar voru sex hurð-
'r öðru megin að því er Soames
réði, mrð því það héngu 6 lamp-
ar þar, en Said visaði honum inn
' herbergi, sem var að stærð likt
°g það er hann hafði sofið í, en
að öðru leyti var það gerólikt.
^úrnið var líkt og á skipum; það
var lágt, ekki nema iet yfir gólii
°g grindur í kring um þaö. En
1 rúminu voru útsaumaðar kín-
Vv'rskar silkiábrciður og alt var
herbergið fram úr öllu hófi rík-
niannlega útbúið. En þarna var
einhvtr einkénnihgur þefur inmi
einhverju lyíi er hann þekti
^ki, og eftir öllu þessu tök Soa-
•n‘es áður en hann fór að veita
rnanninum sem svaf í rúminu
"ánari eftirtekt. Það var miðaldra
úökkhærður maður. Andlit hans
xar alveg náfölt og mjög veik-
’ndalegt, en það var mjög fríður
niaður og gáfulegur.
Soames bleytti varirnar og
sagði;
„Góðan daginn. Á ég að gera
yúur baðið?“
En maðurinn svaf eftir sem áð-
ur þó þannig væri yrt á hann.
Soames gekk að rúminu og tök
í öxl mannsins, en hann tók á
loft handlegginn og lét hann detta
niðuraftur án þess að opna augun.
„Þeir . . . fela sig,“ sagði hann
með óskýrri röddu, „það er . . .
i glóaldmalundinum.......... Ef
snekkjan sigldi . . . nær, ., .
þá mundu þeir . .
Það greip Soames enn einu
sinni (iihver óskiljanlegur ótti
\ ið að heyra þetta óskýra og
sundurlausa tai mannsins upp úr
svefni. Uann hristi manninn á-
kaft.
„Vaknið, hcrra! Vaknið, kallaði
hann. „Eg fcr að búa yður til
baðið.“
„Látið þá ekki . . . sleppa,“
muklraði maðurinn. Svo opnaði
hann augun. „Ég hef ekki . . .“
Iiann r. is upp með nokkrunv erf-
iðismunum, og horfði eins og vit-
stola maður á Soames. Augun
gljáðu í honum eins og i manni,
sem er búinn að vera Iengi veik-
ur, en augasteinarnir drógust
saman þar til þeir voru svo litlir
áð þeir varla sáust.
„Hver — fjandinn eruð þér?“
sagði hann við Soames og strauk
um leið hendinni um andlitið,
sem var órakað.
„Ég heiti Lúkas, herra!" sagði
Soames, „á ég að gera yður bað-