Reykvíkingur - 01.08.1928, Side 17

Reykvíkingur - 01.08.1928, Side 17
REYffVlKINGUR 369 * veriö jaínmikiö sólskim í Bnglamdi siðan í júní 1925. Hafa margir lengið sólstungu og dottið dauðir niður. Eru ýmsar sögur sagðar í ensk- U|ri blöðum um hverju hitinn hafi leiðar komið. Ein var sú að iróndi mokkur fór með fullan vagn ai smjöri, er hann ætlaði að selja 1 borginni, en þegar þangað kom, Var I>að horfið; það hafði lekið niður. Riffm, sem hleður sig sjálfur. i^r eð inargir herfræðingar hafa áfitið að rifflar sem hlæðu SJg sjálfir nrundu verða mikið jmtaðir í nœsta ófriði, hét brezka orstjórnim verðlaunum, er námu 'öl- 60 þús. krónurn fyrir beztu ^PPfinminguma í þessa átt. Verð- auain hlaut Ameríkumaður, h°mp&on að nafinii. Riffill hans ar ekki margbrotnari víð að fást yrir hennennina en rifflar þeir, nú eru notaðir, en það er . æ8t að skjóta hér um bil helm- fleiri skotum úr homum em eztu ..magazin“-rifflum, eða 35 St°tum á minútu. En af því her- maðurjnn þarf ekki anmað að gera aó koma við gikkinm, vinst s°nilm betri tími til að miða, Sv° álitið er að hvert skot úr þessum nýju rifflum verði hlut- fallslega skæðara en úr þeim, sem nú eru notaðir. Niður Niagarafoss. Maður einn að mafni Lussier fór um daginn í stórum gúmrni- hnetti niður Niagarafossinn. Hann fór í gúmmihnöttinn Ka- nadamegin, fyrir ofan fossinn, og 50 mínútum seinma náði maður honum úr hringiðunmi fyrir neðan fossinm; fór á smábát, og náði í hanm. Þegar gúmmíhnötturinn var opnaður, þá var Lussier vel-lif- andi í honum, en liafði marist töluvert við að hendast til og frá inman í honum. Um 150 000 maums horfðu á þetta. Lussier er franskur Kanada- maður. Hann fékk 45 þúsund kr. fyrir þetta. Tveir menm hafa áður reymí að lara niður Niagarafoss. — Minningarguðsþjónusta var haldin um dagimn í Westminster Abbey í Lundúmum yfir Asquith. Kostnaðurinn var (segir blaðið „Observer") 75 sterlingspumd og 2 shillings. — Kínversku þjóðernissinmarnir ráðgera nú að mimka herimm úr 2 miljónum ndður í 500 þúsund.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.