Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 19

Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 19
REYKVIKINGUR 371 largur ratar i vandræði Þegar hann þarf að velja einhvern grip til tækifærisgjafar, hvort það n'* er afmælisgjöf, gullbráðskaupsgjöf, silfurbrúðskaupgjöf eða hvað Þeð nú er. En það er óþarfi að vera i vandræðum, þegar menn geta gengið beint til GuÖna A. Jónssonar, Ausfurstræti 1, og valið Þar góðan, ódýran, smekklegan og vandaðan grip, því þar er nógu úr að velja, einis og geta má nærri, þar sem langflestir i'aupn silfurbrúðkaupsgjafir og gullbrúðkauptgjBfir þar. Munið ttö Guðni er í Austunstrceti 1. skipum er nú orðið hér á ann- fln tug. Hér er verið að byggja sér- kenniJegt ishús, „sænska ishAsið“ S'onei'nda, sem sagt er að hafi staerstan grunnflöt af öllum hús- Uln á landimu. Ef þessu fyrirtæki ('r rétt lýst, þá opnast með þvi markaður fyrir íslenzkan fisk, ('n það þýðir aftur meiri bátaút- gt'rö hér meira fólk. 1-að ber alt að sama brunni um flð Reykjavik muni á næsta áratug 'flxa að minsta kosti eins hratt 0g hún hefir gert siða-ta áratug- 'nn _ líklegast þó hraðar. 0. F. ~~ Prinsiinn a[ Wales þurfti að borgfl 4 sterlingspund, 2 shillinga 0g 3 pence í innflutningstoll af S1lkiflaggj er honum var gefið. Lækniriinn: Getið þér borðað nokkuð? Sjúklingurinn: Nei þakka yður fyrir; það er nú mesti óþaríi. Læknirinn: Nei, ég átti viið h\ ort þér hefðuð matarlyst. Er það nokkuð sem yður langar sér- stáklega í ? Sjúklingurimi: Nei niig langar ckki sérstaiklega í neitt, en úr því lækmrinn er a-ltaf aö bjóða mér, þá skal ég samt þyggja molakaffi. — Ýmsa léttrivöru er nú farið að flytja í flugvélum milli landa. T. d. konnt kanaríufuglar unr daginn til Englands frá Þýzka- land-i. — Flugbátaferðir koma nú á yfir Ermarsund með vélum hanc;a sex farþeguni hver. Notkun flug- véla er alstaðar að aukst

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.