Reykvíkingur - 01.08.1928, Page 25

Reykvíkingur - 01.08.1928, Page 25
REYKVÍKINGUR 377 Málaflutningsskrifstofa Gunnars E. Benediktssonar Hafnartsræti 16 (uppi) ínnheimtir víxla, voðskuldabréf,; sjóveðskröfur o. fl, Annast og veitlr aðstoð við, samningsgjörð, svo sem: kaupsamninga, afsöl, veðskuldabréf, kuupmála milli hjóna, félagssamninga og verksamnínga o. fl. Veitlr enn fremur aðsioð við stofnun hlutafélaga, búskifti og samnlng arfleiðsluskrár, Annast málflutnlng og öll önnur lögfræðisstörf. Póknun samkvæmt lágmarksgjaldskrá málflutnlngs- manna. — Verkin afgreldd með litlum fyrlrvara, Víðtalstími: 11-12 og 2-4. — Simar: 1033 og 853 Carranza látinn. ^ezti íluguiaðurinn í Mexikó, Qiilio Carranza ætlaði um miðj- j. •j"kmánuð að fljúga beina leið oln ^01^ til Mexikóborgar ciftur til New York, en hvarf j.| eiöiuni. Skömmu seinna fanst j *lans í skógi einum í New CsTriki> en ekkí vita menn er ein*g slysið bar að höndum, varð honum að bana. Stanley Weyman. enskí^a var °Pnu^ erfðaskrá a rithöfundarins Stanley Weyman, sem dó 10. apríl síð- astl., 72 ára gamall, Voru skuld- lausar eignir er hann lét eftir sig liðlega tvær miljónir króna virði. Hann aríleiddi herbergis- þernu konu sinnar að 10 þúsund krónum, og bróðir sinn að 40 þúsundum kr. »sem tákn upp á vináttu og tákn pess að hann sé ekki peninga-þurfi«. Ennfremur arfleiddi hann bróður sinn að hundrad bindum úr bókasafni sinu, þeim er hanu vildi helzt eiga. ----—•:<-><•----- Mikil eftirspurn er eftir 1. tbl. Reykvíkings. Óskemd eintök eru keypt á afgr. blaðsins á 50 aura.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.