Reykvíkingur - 01.08.1928, Qupperneq 28

Reykvíkingur - 01.08.1928, Qupperneq 28
‘380 REYKVIKINGUR Gamalt skip. Elsta skip, sem til er, er priggja pilfara línuskipið »Vilstary«, sem er 169 ára gamalt. Pað var aðmírálsskip Nelsons, sjóhetjunnar frægu, í orustunni við Trafalgar, en par féll Nelson. Hefur skip petta lengi af Bret- uin verið skoðað sem helgur dóm- ur, og hefur lengst af legið í höfninni í Portsmouth, en sigl- urnar og reiði voru úr öðru langt um minna skipi. Nú hefur »Viktory« verið sett á land. Stendur nú í elztu skipa- smíðastöð heimsins, sem ekki er notuð lengur, og á að standa par, en ekki fara á flot aftur. Hefur skipið nú verið útbúið að öllu leyti eins og pað var pegar Nelson lagði til orustu á pví við Trafalgar, og hefur sú viðgerð kostað yfir tvær miljónir króna. Siglurnar eru prjár og geisiháar. Fjórðu sigluna’ mætti næstum telja bugspjótið, sem er lengra en aftasta siglan. Nelson kaus að vera á »Viktory«, af pví pað var hraðskreiðasta priggja pil- fara skipið í ílota hans, og var pó fjörutíu ára gamalt pá og búið að vera í ótal orustum. Um daginn pegar viðgerðinni var lokið, fór fram einskonar af- hjúpun og var konungurinn par viðstaddur, var hann síðan í klukkutíma að skoða skipið. Hef- ur altaf síðan verið »húsfyllir« á skipinu, pví Bretar halda mikið upp á hernaðarminningar sínar, enda margir mjög konunghollir, og pykir merkilegt að sjá pað, sem konungurinn gat verið í heila klukkustund að skoða. — Járnbrautirnar í Englandi eru illa staddar. Hafa pær á síð- astliðnum 6 mánuðum liaft 4^2 milj. sterlingspunda minni tekj- ur en í sama mund í fyrra. Veldur pessu sumpart almenn deyfð í brezka iðnaðinum, ein- kum kolaframleiðslu, en sumpart stafar petta af samkepni bifreið- anna, sein hefir færst gífurlega í aukana síðastliðið ár. — Kornið liefur til orða að flytja Charing Cross járnbraut- arstöðina í Lundúnum suður fyrir Thames-fljót. Bað er orð- ið alt of pröngt um hana par sem hún er nú. — Pýska gufuskipið »Augs- burg«, sem er sjö púsund smá- lesta, og var á leið frá Hain- borg til Chilc, rakst um daginn í poku á annað skip í Ermar- suudi. Pað leitaöi hafnar í D°' ver, en rakst par á hafnargarö og skemdist töluvert umfram

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.