Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 29
381
REYKVIKINGUR
l'aö, sem varö af árekstrinum
v'1'1 skipiö. Var farið með ])að
UPP í fjöru.
— Elsta biðilsbréflð, sem til
er) er í British Museum í Lond-
°n- Pað er til egypskrar prins-
^ssu og ritað á leirtöílu.
— Flestir heyra betur með
*la3gra eyranu en pví vinstra.
— I Wielicza saltnámunum
nulægt Krakau í Póllandi, erii
altari og myndastyttur úr salti.
— Klaustur eitt í Tíbet er 17
í'úsund fet yíir sjávarmál. Pað
kvað vera hæzt yflr sjávarmál
fllra liúsa, sem stöðugt er bú-
iö 1.
~~ I góðgerðaskyni var safn-
aú 220 pús. sterlingspundum á
Lundúnagötum í fyrra. Pað var
Pús.
lyrra.
st.pd. minna en í hitti-
Framleiðendur eyða 3300
Ilnlj- kr. á ári í auglýsingar til
Pcss að gera varning sinn kunn-
an "eytendum.
Sólargeislarnir eru. 8
!nínútu á leiðinni frá sólunni til
jarðarinnar.
■ Skipaskurðir í Englandi
|jI 11 saætals nær 5000 kílómetra
laugir.
~~ Kvenmaður í Lundúnum að
nafni Eiiima Brown, hefur verið
1 Sextíu ár búðarstúlka og altaf
semu búðinni. Hún er ógift
«nn.
— í Lundúnum er níu ára
gömul telpa, sem er orðinn fræg-
ur málari. Ilún heitir Peggy
Sommerville. Hún málar bæði
mannsmyndir og landslög og alt
af sömu snild. Faðir hennar er
frægur málari, einnig bræður
hennar, sem eru eldri en hún.
Hún hefur jafnan haldið sig í
vinnustofum peirra og hefur
lært á pví, en að öðru leyti ekki
verið kent neitt að mála.
— 1 Englandi er fimm ára
gamall drengur, sem heitir
Michael Stanley, sem er álitið að
verði eins frægur kvikmynda-
leikari og Jackie Coogan, sem
nú er orðinn stálpaður.
— Um daginn fór reka, sem
hékk á vegg í brunagtöðinni í
Kalmar, að tala og syngja, og
kom í ljós að pað sem rekan
sagði, var pað, sem víðvarpaö
var frá víðvarpsstöðinni í borg-
inni. Með öðrum orðum: rekan
var bæði viðtæki og hátalari í
scnn, en ennpá hefur enginn get-
aö gefið skýringu á, hvernig slíkt
gat. verið.
— í fyrra var Towerbrúnni
yfir Thamesfljót lift 5.372 sinn-
um til pess að skip gæti komizt
framhjá og tafðist umferðin við
pað í hvert skifti frá tveimur
upp í tuttugu mínútur. Ivostnað-
ur við brúna er 25 pús. sterlings-
pund á ári.