Reykvíkingur - 01.08.1928, Page 30

Reykvíkingur - 01.08.1928, Page 30
382 REYKVIKINGUR Ferðafónar og góðar plötur eru ómissandi á ferðalögum. Veita mikla skemtun en vega lítið. Hljóðfærahúsið. ,1 SÍMA. »Halló! Hver er par?« »Halló!« »1 lalló, hver er par?« »Miðstöð«. »Nú, pað hringdi einhver hing- að«. »lívaða símanútner hafið pér ?«. »2800«. »Pað er upptekið!« VIN ÁTTUMERKI. Kona, sem var sjötug, kom eftir 60 ára fjarveru aftur til Reykjavíkur, og fór að finna konu setn hún hafði pekt pegar hún var barn í Reykjavík, en sti kona var nú níræð. »Pú mátt ekki halda góða mínS sagði hún, »að ég hafi nokkru sinni gleymt pér, pó ég hafi al- drei skrifað pér. Ég hef altaí' mun- að eftir pér, og altaf verið að gá í blöðin livort ég sæi ekki að pú værir dauð«. — ----—•> <?> ---- Prestur kom í heimsókn til gamallar konu, sem hafði orð á sér fyrir að vcra framúrskarandi sóði. Hún var að drekka pegar prestur kom, og vildi fyrir hvern mun gefa lionuin kaffi. En liann færðist undan, sagðist liafa lofað konunni að koma heim í kafflð En pað var ekkert undanfæri hjá gömlu konunni, hún helt1 kafíi í bollann, sem hún var að klára úr, án Jiess að bera við að pvo hann og rétti upp í hend- urnar á presti. En hann tók boll- ann með vinstri hendi, til PeSS pó að drekka ekki af sania barmi og garnla konan og helti kafflnu í sig. »Nei, livað sé ég«, segir Pu konan, »presturinn er pá örf- hentur eins og ég!«

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.