Reykvíkingur - 01.08.1928, Síða 31

Reykvíkingur - 01.08.1928, Síða 31
REYKVÍKINGUR 383 Yerjið fé yðar vel! Ágæt orgel og ágæt píanó ávalt til í Hljóðfærahúsinu. Orgelin eru frá verksmiðju Jakob Knudsen í Bergen, en Píanóin frá verksmiðju Herm. N. Petersen & Sön og fást bæði orgelin og píanóin með verulega góðum borg- unarskilmálum, svo pað er engum manni með fasta at- vinnu ofvaxið, að fá sér hljóðfæri. Píanóin fást með um Í50 ísl. króna útborgun og ca. 38 krónu mánaðarafborgun, °g orgelin með 75 — 200 kr. útborgun (eftir stærð) og 15 — 25 kr. mánaðarafborgun. Hljóðfærahúsið. lm^°nan: hef verið að ^ gsa Uln ilvers yegna ég tók ' e*{hi í fyrsta skifti, sem fm 'llsf á biðilsbuxunuin.« ^aðurinn; »ljað er eðlilegt pú t ?r Það ekki, pví ég ]>ekti ]>ig iJu ekki.« , Lítill drengur úr Reykjavík koin ha^rSta 8l<lltl UPP 1 sveit. Pabbi ho)IS tann iuuiireiður og 'sýndi 1,11,1. Nokkru síðar komu þeir ao i,ni. 1 ar , 1 sem nokkrir Reykvíking- Uiiók-1’1 lÁlld og lágu fiar Puár lli’dósir í lægð milli fn'ifna. Drengurinn pekti að það voru injólkurdósir og hrópar til pabba síns: »Nei, pabbi komdu og sjáðu, Ég er búinn. að finna kýrhreið- ur«!« Bigga: Geturðu þagað yfir leyndarmáli?« Alla: »Ég þagað? Já það lield ég bara. Pilturinn, sem ég er trúlofuð núna, vissi ekki að liann var kærastinn minn, fyr en þrem vikum eftir að við vorum trú- lofuð.«

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.