Reykvíkingur - 08.08.1928, Side 31

Reykvíkingur - 08.08.1928, Side 31
REYKVÍKINGUR 415 lrðar um livort, eg vilji ekki 0P"a safnið fyr. Eg spyr: ^vað á petta að þýða?« *Eg skal segja yður, pað er — — —«. *Já, komið með pað. Látið ekki standa í yður, eins og pér áefðuð gleypt báðar skýrslurnar kans Björns á Dvergasteini og *,a:jarskipulagsuppdráttinn í á- bífiti. út með pað!« *t*að er af pví að eg er------«. *Eruð livað ?« »Það er af pví eg er lokaður in"i á safninu!« -----«•>©<»------ 1 Lundúnum lét maður *tattóera« erfðaskrá sína á bak- á sér. paö voru tvö hundr- orð, og pað var verið að pví 1 5 klukkustundir. Skólahúsið í Helgarö í oðiinnannlandi í Svlpjóð brann júlí. . Af völdum tæringar létust ! fyrra 8255 manns í Svípjóð. ar áttu 5024 heima í sveit,, 0,1 203t í kaupstöðum. . 1 Tarowitsj fundu börn ^'andsprengju í húsi einu og ^ u sér að henni par til hún ;.Prakk- Lágu pá sex dauð, en Un"r sex særðust til ólífis. > Eifreiðaskatturinn í Frakk- » n * "am uin 3 miljörðum ranka árið 1927. — Verzlunarhúsið Trummer & Co. í London fékk skeyti frá umboðsmanni sínum í Svípjóð að scnda símleiðis 2000 sterlings- pund (44 pús. kr.), og gerði pað pað. En pegar til koin, kann- aðist umboðsmaðurinn, sem hét Kreuger, hvorki við að hafa sent skeytið, né tekið við fénu, og sannaðist brátt,, að hann hafði hvorugt gert. Komst von bráðar upp um pann, sem gert hafði, pað var kaupmaður að nafni Sandström. Hann hefir nú verið dæmdur í tveggja og hálfs árs betrunarhÚBVist. — Um daginn komu 160 Finnar til Stokkhólms og ætluðu peir að dvelja um liríð í Sví- pjóð og kynna sér fátækramál- in par. — Tveir sænskir unglings- menn, annar í Sundsvall en hinn í Engelholm, druknuðu í húðkeipum, er peir liöfðu gert sér, báðir sama daginn. — Bandaríkin eiga stærsta kafbátinn, sein til er, eða rétt- ara sagt stærsta kafskipið. Bað heitir V. 4 og er beitiskip til tundurduíialagninga, sein getur kafað pegar ineð parf, en pví er ætlað að vera mest í yfirborð- inu. Stærð pess má sjá á pví, að áhöfnin er níutíu manns. -3C30

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.