Reykvíkingur - 08.03.1929, Side 9

Reykvíkingur - 08.03.1929, Side 9
REYKVtHINQUg 57 Dr. Nikóla. (Vllfreð Brús, sá er segir sög- nna, hefir lent í sitt af iiverju. Hann er gagnkunmugur Kínverj- um og ága&tur í kínwersku. Þeg- ar sagan byrjar er hainn atvininu- iaus og félaus, og ræður sig þv; tii æfintýraiegrar ferðar iangt imn í land, með manni þeim, sem Ni- kóla er nefndur, er segir honum að ferðalagið sé svo hættullegt, að eins likiegt &é að þeir komi ekki lifandi aftur. Nikóia sýnir honum ýms töfrabrögð.) ...Jafnframt því er gufuhmoðrimn stækkaði tók hann á sig mamns- mynd, og ioks varð maðurinn svo greinilegur, að mér fanst það vera raunivemlegur maður. Eftiir augnablik fór maðurinm aftur að werða ógreinitegri, og loks hvarf hann með öi'lu, en þetta hafði nrjög óþægiteg áhrif á mig, og ég var dálitla stund að ná mér aftur. Nákóla tók nú bók af borð- inu með fótografíum og fékk mér, og Spurði livort ég sæi nrymd af mannimium, sem hefði birst mér, Ég flet'ti bókinni og fann brátt mynd af manni, og var hiún ná- kvæmlega eáns og harnn. „Jæja hvað finst yður um þessa tálxaun7“ spurði Nikola. . „Merldlegt; störmerkilegt“ sagði ég, þyí ég gat ekkert annað sagt. „En hvernág skýrið þér fyrir- brigðið?“ spurði hann. „Ég get enga skýringu gefið“ sagi ég „nema það sé dáleiðing." „Það má kalla það það“ sagðá hann „en það ®enr ég hef sýmt yð- ur liér, er sem þúfa hjá fjalli,, hjá þyí, sem þeir geta sem þekkja leyndardónia þá er ég hefi minst á við yður — leyndardóma þá, sem við förunr nú að reyna að komast eftir. Og ég vil nú spyrja yður: Finst yður ekki vert að voga lífiniu fyrir slika leyndar- dóma?" „Jú sannarlega,“ sagði ég, „og ég skal ekki liggja á liði mtniu. En viljið þér segja nrér hvort prik það, er þér fenguð hjá Wet- heirell, kemur nokkiuð við starfi því, er við höfum nú fyrir hönd- utn ?“ „Já, það er svo að segja lyk- illinn að öllu starfi okkar“ sagði Nikóla. „Upprunatega voru þrjiú svona prjk, og hafði hver sitt hver af þreraiur aðalforingjium leyni- félagsins. En einn þeirra fór í ferðalag, og hvarf þá á dularfull- an hétt, en prikið komst eiu- hvernvegin í hendur ábótans i Y.ung-ho-kung klaustrimu í Pek- ing, og þaðjan stal Kíma-Pétur því, en Iianm var Englendingur, sem var í vinnu hjá mér. En hann

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.