Vera - 01.11.1982, Síða 17
BARN EÐA BILL ?
Leikvöllurinn á horni Túngötu og Garðastrœtis: Tillaga um-
ferðarnefndar utn flutning á vellinum var felld....
„Ríkjandi viðhorf, þ.e.
viðhorf karla til kvenna
og barna, lýsa sér ágæt-
lega í umræðunni um
þessi þrjú mál“
Á fundi borgarstjórnar þ. 19. október s. 1.
voru m. a. til umræðu þrjú mál, sem Kvenna-
framboðið hafði vakið sérstaka athygli á.
Meðferð þessara mála er forvitnileg, því hún
sýnir e. t. v. Ijósar en margt, hvað Kvenna-
Það fyrsta þessara mála snerti samþykkt byggingarnefndar
um aö heimila Hagkaupum h. f. að reka fjölmenna sauma-
stofu og kjötvinnslustöð í gluggalausum kjallara. Niðurstaða
þess varð sú, að meirihluti borgarstjórnar greiddi atkvæði
HVERS VIRÐI
Annað mál snerist unt leikvöll barna. Þannig stendur á, að
leikvöllur barna í Grjótaþorpi og úr nálægum götum er á
horni Túngötu og Garðastrætis. Báðar eru miklar umferðar-
götur en leikvöllurinn er opinn þannig aö börnin eru í stöð-
ugri hættu vegna umferðarinnar og stöðugrar mengunar frá
hílatrossunni. Á síðasta kjörtímabili barst borgaryfirvöldum
framboðið á við með „viðhorfum kvenna“
ólíku gildismati kynjanna, þegar að því
kemur að ákveða forgangsröð framkvæmda.
Þ. e. viðhorf karla til kvenna og barna, lýsa
sér ágætlega í umræðunni um þessi þrjú mál.
með því að vinnustaður nokkurra tuga kvenna yrði neðar
moldu. Frá þessu er sagt annars staðar í Veru og verður því
ekki rakið nánar hér. (Sjá bls. 24.)
ERU BÖRNIN?
beiðni frá íbúasamtökum Grjótaþorpsins þess efnis að leik-
völlurinn yrði fluttur á annað svæði innan þorpsins. Það svæði
er nú bílastæði. Þessari beiðni var hafnað af þáverandi meiri-
hluta. íbúarnir gáfust þó ckki upp lieldur sendu aðra beiðni
sama efnis eftir kosningar. Beiðnin var í umfjöllun hjá Um-
ferðarnefnd í sumar og í haust var einróma samþykkt þeirrar
17