Vera - 01.04.1983, Page 34

Vera - 01.04.1983, Page 34
Einstœð móðir Ein gengur yfir hafið eins og jesú forðum milli bátanna með hornsteinunum í baráttu við dauðann í vatninu. Frelsi mitt býr utan mín utan þín það ögrár mér er það nálgast mig ég hræðist það því ég þekki það ekki. Ein þar til maganum ofbýður og umturnast í nýju lífi í í baráttu við dauðann í vatninu en meðhjálparinn liggur bak við stein og hlær. Ein leggst leggst hún upp á hólinn og vill verða að steini eftir tuttugu ár er hún orðin ein eftir fjörutíu ár er hún orðin að steini. PÚ Pú minnir mig á veturinn ég leita tauga ég leita fjólublás litar hjarta þíns. Pú ert hvít án jóla Ljóðin eru eftir Pórdisi Erlu Ágústsdóltir. Pórdís er litttugii og eins árs gömul, Garóbœingur, en búsett í Kópavogi. Hún láúk stúdentsprófi J'rú M. H. í árslok I9S2. Ljóðin eru frá síðustu tveimur áirum og hafa ekki birst áður. Pórdís hefur birt þjú Ijóð í nafnleysu, félagsblaði A.F.S. 1980. Lífsbókin Ljúktu nú upp í lífsbókinni lokaðu ekki sálina inni. Leyfðu henni í máli og myndum leika ofar hæstu tindum. Svipta burtu svika hulu syngja aftur gamla þulu. Líta bæði Ijós og skugga langa til að bæta og hugga. Breyta þeim, sem böli valda breyta stríði margra alda. Breyta þeim, sem lygin lamar leiða vit og hjarta framar. Gull og metorð gagna ekki, gangir þú með sálarhlekki. Áfram nú! Laufey. Kona með þrútin augu upphlaupin í andliti og með hrukkur um líkamann, sér mann sinn í speglinum horfa á sig ásakandi augum.

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.