Vera - 01.09.1984, Síða 3

Vera - 01.09.1984, Síða 3
Reykjavík 20. ágúst 1984. ^Qaetu Verukonur! Eg á viö mikiö vandamál að stríða. Vafa- laust ætti ég aö snúa mér til sálfræðings, en Þaö kæri ég mig alls ekki um, því aö ég er aö mínu áliti ekki sjúk. Mig langar hins Ve9ar aö leita ráöa hjá ykkur því að þið er- uö konur sem gefiö út kvennabaráttublaö °9 þiö skiljið mig e.t.v. betur heldur en einhver karlmaöur úti í bæ. Ég vona að þiö takiö mér og vandamáli mínu vel. Mig hef- Ur ,engi langaö til aö skrifa ykkur um þetta Var>damál mitt en ég hef alltaf ýtt því frá rn®r og fundist ég bara ekki geta þaö. Fyrir mér er þetta óskaplegt feimnismál. En nú er ®g bara alveg aö springa og get ekki meira. þannig er, aö ég hata kynlif. Ég er gift a9ætum manni og við eigum saman tvö 0rn. Öll þau ár sem viö höfum verið gift ef ég sofiö hjá manni minum hans vegna uviaö éger vissulegasammála honum um aö þaö sé réttur hans. Þiö megið ekki a|da aö ég sé mjög kúguö eiginkona, ég 6r sennilega ekkert kúgaöri en gerist og 9engur. En ég er bara kvalin af viöbjóði. aö er margt sem brýst um í mér, hlutir Seni ég ræö ekki viö. . ^9 hef ekki fengið þessa „fullnæg- 'n9u”, ekki svo ég muni eftir. Ég er líka rædd viö hana. Ég er hrædd viö aö missa f0rn á mér, en ég ímynda mér aö slíkt 9erist. Alla daga og nætur reyni ég aö a|da mér rólegri, vera þolinmóö viö börn- 'n mín o.s.frv. Og mér finnst kynlíf vera Vrslegt og ógeðslegt. Ég sé fyrir mér all- an kiámiðnaöinn, þar sem konur eru misk- nnarlaust troönar niöur í svaöiö, geröar a heimskum hlutum sem allir karlar, feit- ’ °geðslegir eins og rýtandi svín, eiga rétt nota í sínar þarfir. Ég heyri klám- fil að ^ "v»iu i oii iai pai in. i_y iicyii r\iaiii- randara og þennan viöurstyggilega niö- rægjandi hlátur. Og ég er engin Bo 6rek. Ég er meö slöpp brjóst eftir brjósta- ~ja,ir í tvígang, meö slitinn og slappan a9a, meö feitan og slappan rass. Ég y9ðast mín mjög mikið fyrir útlit mitt og 11 satt að segja ekki afhverju maöurinn lnn vill mig, aö hann skuli ekki vera fyrir ^ 9U búinn aö taka tannburstann og róa ^ °nnur og betri miö. Jæja, ekki bætir nn hlutina. Hann eykur á vanliöan mina g viöbjóö meö því aö krefjast af mér hluta . em ég hef viöbjóö á. Og ef ég er ekki tilbú- r .' að hlýöa honum, veröur hann æfur af se ■ ”^arfmaöurinn á aö ráða í rúminu”, lg9ir hann „annars verður hann Us- Og því á ég aö kyngja. (e °Ö'r min hafaöi kynlif og blés mér arj 'V' ef<ki meðvitaö) andúð á því, þá sjald- le Sem Þaö bar á góma. Kynlíf var nefni- 9a algert feimnismál, það mátti ekki einu getu- sinni minnast á getnaöarvarnir, hvað þá meira. Ég vona aö þið takið þessu vel og gefið mér svar, því ég er í mikilli neyð og það yröi mér mikið áfall ef þiö bara létuð bréfiö detta ofan í ruslakörfuna. Þiö þekkiö mig ekki, þaö er ég alveg viss um og ég ætla ekki aö gefa ykkur upp nafnið mitt eða heimilisfang og ég vil aö undir bréfinu standi bara — lesandi í neyð — eöa eitt- hvaö þvíumlíkt. Ég hef líka trú á aö ég sé ekki ein um þetta vandamál — það hljóta fleiri konur en ég og móöir mín aö þjást af þessu. N.N. Kæra N.N. Við þökkum þér kœrlega fyrir bréfið og gleðjumst irmilega yfir því trausti sem þú sýnir okkur með því að leita til okkar með vandamál þitt. Við vonum svo sannarlega að við bregðumst ekki trausti þínu og geturn gefið þér einhver svör þó ófullkomin séu. Með þessu bréfi þínu hróflar þú við máli sem mjög margar konur vilja rœða en fœstar gera, þ.e. afstöðu okkar til eigin líkama og kynlífs. VERA hefur ekki staðið sig vel íþví að takaþetta mál til umrœðu en nú hefurþú ýtt við okkur. Vonandi verður það til þess að opna umrœðuna. Við erum sammála því að andúð á eigin líkama og kynlífi sé ekki einskorðuð við þig og móðurþína. Þið eigið margar þjáninga- systur í hópi okkar kvenna. Kvennakúgunin tekur sinn toll. Því miður er það svo að margar okkar finna ekki til neinnar gleði, vœntumþykju eða stolts gagnvart líkama sínum, heldur þvert á móti, — til andúðar. Slík afstaða er ekki gott veganesti í kynlíf- inu. Ein af ástœðunum fyrir þessari andúð er, eins og þú bendir réttilega á, hvernig kvenlíkaminn er afskræmdur í klámiðnað- inum. Þar er okkar líkami, okkar ímynd eins og hver annar leir sem karlmenn geta hnoð- að að vild. Auglýsingaiðnaðurinn á líka hlut að máli. Hann gerir kvenlíkamann að vöru sem hefur ákveðna stœrð og lögun og ef um umtalsverð frávik er að rœða þá telst varan gölluð og varla boðleg. Það getur því verið harla erfitt að ganga um með beint bak, þan- inn brjóstkassa og segja, „hér kem ég, kon- an”. Allurþessi iðnaðurgengur út frá og miðl- ar mynd af kvenlíkamanum sem kyntákni og konunni sem kynveru. Við fáum sjálfar þessa mynd af okkur og það hverfur í skugg- ann að við erum svo margt annað. Þessi mynd virðist t.d. sterk í huga þínum. En þú, eins og aðrar konur (og karlar), ert ekki kyn- vera nema að hlutu til, án tillits til stœrðar eða lögunar líkamans. Þú ert hugsandi vera, tilfinningavera, vinnandi vera, félagsvera o.s.frv. Þú hefur líkama sem er í eðli sínu kyntákn (það eru líkamar karla líka) en hann er líka I eðli sínu vinnuafl og undur- samlegt tœki til að framleiða börn. Við kon- ur getum skapað ogfœtt af okkurnýtt líf og það er að sjálfsögðti afvegaleitt þjóðfélag sem ekki metur þann líkama sem ber merki þess að hann hefur alið af sér líf. Baráttan gegn kvennakúgun felst m.a. í því að veita þessum líkama þann sess sem honum ber. Allar verðum við að horfast I augu við klám- og auglýsingaiðnaðinn en sumar okk- ar, þeirra á meðal þú, verða í ofanálag að horfast í augu við þá staðreynd að þær hafa hlotið andúðina í arf frá mæðrum sínum. Mœður miðla dætrum, meðvitað og ómeð- vitað, góðu ogslæmu. Ef móðir hefur andúð á líkama sínum og flestu því sem honum fylgir s.s. kynlífi, blæðingum, nekt ofl. þá fer varla hjá því að eitthvað af þeirri andúð falli dótturinni í skaut. En það er ekki við móðurina að sakast. Hún er barn síns tima og mótuð af sinum aðstæðum. Auðvitað Ukar okkur misvel við líkama okkar. Sumum vel, öðrum þokkalega og sumum bölvanlega. Arfur okkar er mis- munandi og reynslan líka. Eins og þú veist er það ekki á okkar fœri að benda á rót þess meinssem hrjáirþig. Við þekkjum ekki þína reynslu né þínar aðstæður. Við finnum hins vegar að þú ert full vanlíðunar og angistar sem þú hefur bœlt lengur en hollt getur tal- ist. Það hlýtur því að vera þér til góðs að rœða þessi mál við aðra konu sem e.t.v. getur hjálpað þér við að komast til botns íþví sem þjáir þig. Og við viljum benda þér á að nokkrar konur eru starfandi sálfræðingar I Reykjavík og til þeirra gætir þú t.d. leitað. Og þú mátt alls ekki setja jafnaðarmerki milli sálfræðinga og geðsýki. Sálfræðingar þjóna fyrst ogfremst því hlutverki að hjálpa heilbrigðum einstaklingum við að leysa til- finningaleg og sálræn vandamál sem þeir vilja ekki lifa með en geta ekki leyst einir og óstuddir. Það ætti því að vera jafn eðlilegur og sjálfsagður hlutur að fara til sálfrœðings ef maður getur ekki þolað verkinn I sálinni, eins og það er að fara til tannlæknis þegar tannpínan er að drepa mann. Gangi þér allt í haginn, VERA. 3

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.