Vera


Vera - 01.02.1997, Blaðsíða 17

Vera - 01.02.1997, Blaðsíða 17
 11 Ma Qi Min kemur frá Nanjíng í Suöur-Kína. Hún kom hing- aö til lands ásamt 18 ára syni sínum í apríl 1996. Eiginmaöur hennar var þá þegar kominn tii landsins en hann þjálfar íþrótt- félag kvenna í blaki. Ma lauk námi í stjórnunarfræöum frá • Jamsu Sport University í Kína og starfaði sem framkvæmda- , t * , stjóri skrifstofu skólans áöur en hún kom hingaö. í Kína þótti <t • hún hafa góöa stööu sem taldist til hærra þreps í þjóðfélags- | stiganum. Fljótlega eftir komuna til landsins fékk hún vinnu við fiskverkun hjá Sjóla í Hafnarfiröi. Fyrstu þrír mánuðirnir voru erfiðir aö hennar sögn, bæði vegna tungumálaerfiöleika og aö hún var óvön aö vinna annað en skrifstofuvinnu. Nú kann hún mjög vel viö sig, allir í vinnunni eru boönir og bún- ir til aö hjálpa henni og hún fær ágætis hreyfingu í vinnunni. Ma er mjög ánægð meö að fá tækifæri til að skoöa sig um í heiminum. Nú hefur hún bæöi meiri tfma og peninga til aö feröast. Hún er samt ekki tilbúin aö setjast hér aö, gæti hugsað sér aö fara aftur til Kína eftir tvö til þrjú ár. Fjölskyldunni finnst dýrt aö lifa hér og hefur því ekkert ferðast um landiö en það stendur til bóta sumar. Um helgar fara þau bæinn og finnst sérstak- lega gaman aö fara Kringluna. Ma finnst ís- * mt w "wbK: ■ íHf'* 81 . Á lenskan mjög erfiö og m hefur ekki gefið ser tíma til aö fara í ís- lenskunám. Hún hef- ur ekki orðiö fyrir kynþáttafordómum og segir þá Kínverja, sem eru búsettir hér, sammála um að íslend- ingar taki þeim vel. A.S.B. * • % • - - s Ifr jvV n d * i m ý n d i n ....... ^ --------í-----| P .....«i------- * • » '•> % ■ • • • • •■ 4, . : / .? 0 * mm $t * • * • • i « # ■ %

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.