Vera - 01.06.1999, Qupperneq 4
Kvennalisti á tímamótum 6
Þingflokkur Kvennalistans heyrir nú sögunni til. Við þessi tímamót líta þrjár
síðustu þingkonur hans til baka og fram á við. Einnig er hér ræða sem
Guðrún Agnarsdóttir flutti þegar gögn þingflokksins voru afhent Kvenna-
sögusafninu.
Simone de Beauvoir og Hitt kynið 22
50 ár eru nú liðin frá útkomu bókar Simone de Beauvoir, Hitt kynið. Af því
tilefni hélt Rannsóknastofa í kvennafræðum málþing og mun gefa erindin
út á bók í haust. Irma Erlingsdóttir segir hér frá Simone og bókinni Hinu
kyninu og þrjár konur lýsa því hvaða áhrif lestur bóka hennar hafði á þær.
Sigga í þvottahúsinu 28
Sigríður Hjartardóttir á Akranesi er mikill verndari að eðlisfari enda segir
hún að hjálpsemi og áhugi á kjörum annarra sé í ættinni. Steinunn Eyjólfs-
dóttir ræddi við Sigríði um lífið og tilveruna.
Kristín Blöndal 30
Hún hefur starfað með Kvennalistanum frá upphafi og tók þátt í stofnun
Reykjavíkurlistans. Nú gegnir hún formennsku í tveimur mikilvægum
nefndum borgarinnar - Leikskólaráði og Jafnréttisnefnd - og er varaborg-
arfulltrúi. Elísabet Þorgeirsdóttir ræddi við Kristínu um myndlist, börn og
kvenréttindi.
Konur sem hafa flutt utan af landi 38
Allir vita um fólksflutninginn af landsbyggðinni en minna hefur verið rætt
um að það eru mun fleiri konur en karlar i hópi þeirra sem setjast að á höf-
uðborgarsvæðinu. Hér segja fjórar konur frá því hvernig er að flytja til
borgarinnar.
Hjónabönd og fæðingar í Benín 46
Silja Sallé er íslensk / frönsk áhugakona um þjóðir og menningu. Hún
heimsótti Maríne Riéjus Ijósmóður og þjóðháttafræðing þar sem hún
dvaldist hjá Baríba þjóðflokknum í Afríku, ræddi við hana og tók myndir.
Konur á Möltu 52
Linda H. Blöndal stjórnmálafræðingur býr um þessar mundir á Möltu. Hún
ræddi við nokkrar konur þar í landi um stöðu kvenna og baráttusamtök
þeirra. Á maltneska þinginu eru sex konur af 69 þingmönnum.
Konur á barmi ævintýrsins 56
Hugleiðing Brynhildar H. Ómarsdóttur um bókina Öskubuskuáráttan og
ástarsögur nútímans. Geta konur ekki orðið hamingjusamar nema í örm-
um elskhugans?
Dagbók femínista 21 Matur og næring 37 Bíó 58
Forsíðumyndin er af ki®fn
um þingkonum Kvennalis
ans frá 1983 til 19®®'
tímarit um konur
og kvenlrelsi
3/99-18. árg-
Hlaðvarpanum,
Vesturgötu 3
101 Reykjavík
s: 552 2188
og 552 6310
fax: 552 /560
vera@centrum.is
http://www.centrum.is/',e,‘
úlgefandi
Samtök um kvennalisK
ritnefnd
Auður Aðalsteinsdóttir,
Agla Sigríður Björnsdóttir
Brynhildur Heiðar- og
Ómarsdóttir
Heiða Jóhannsdóttir, 4
Jðna Fanney Friðriksdótti
Ragnhildur Helgadóttir,
Sigurbjörg Ásgeirsdóttir,
Sigrún Erla Egilsdóttir.
Vala S. Valdimarsdóttir
ritstýra og ábyrgaarkona
Elísabet Þorgeirsdóttir
skrifstotustýra
Vala S. Valdimarsdóttir
útlit og tölvuumbrot
Matthildur Björg
Sigurgeirsdóttir
Ijósmyndir Bára og
Charlotta
auglýsingar
Áslaug Nielsen
sími 533 1850
fax 533 1855
filmuvinna
Offsetþjónustan hf.
prentun
Grafík
plastpökkun
Vinnuheimilið Bjarkarás
v
©VERA ISSN 1021'87®3
ath. Greinar í VeruefU
birtar á ábyrgð höfunda
og eru ekki endilaö8
stefna útgefenda-