Vera - 01.06.1999, Blaðsíða 49

Vera - 01.06.1999, Blaðsíða 49
Ymsir helgisiðir eru stundaðir við fæðingar og eru gömlu fyrir fæðingu og byrja aftur stuttu á eftir. Fæðingar- heimili var byggt fyrir þremur árum í Sekogúrú, þannig að nú fara flestar konur þangað til að fæða. Þó er ekki hægt að komast þangað frá sumum þorpum yfir regntímann, sem er frá maí til október í þessum hluta Afríku. Þá fæða konur heima með hjálp gamallar Ijósmóður, sem og móður eða móð- ursystur." Maríne segir ýmsa helgisiði vera stundaða við fæðingar og séu gömlu Ijósmæðurnar ábyrgar fyrir því að farið sé eftir gömlum hefðum. Hún viðhefur ýmsa siði við fæðingu. Hún sér hvernig barnið er Ijósmæðumar ábyrgar fyrir þeim. giftist aftur bróður eða frænda manns síns, því eins og hvert barn á nokkrar mæður eru allir karlar í fjölskyldþorpinu álitnir n.k. feður. Þetta gerist samt ekki oft, frekar í öðrum þjóðflokkum Afríku." Maríne segir ekki hægt að lýsa sið- um og hefðum tengdum fæðing- um án þess að lýsa trúarbrögðum Barfba. „Þeir hafa einn guð, svo voldugan að menn hafa ekki aðgang að honum og þeir nota því milliliði til að færa honum bæn- ir sínar. Þessir milliliðir eru andar sem eru í öllum náttúruöflum, t.d. er þar að finna vætti lofts, elds, jarðar og alls þess sem fyrirfinnst I náttúrunni, svo sem vætti trjáa og sjávar. Síðan eru líka andar forfeðra þvi í huga flestra Afríkubúa, og sérstaklega Baríba, er Hfið á jörðu ekki nema stundarkorn; menn fæðast, lifa, deyja, fara til heims forfeðra og fæðast síðan aftur í líki nýfædds barns. Þannig erfir hvert barn sem fæðist andlega eiginleika einhvers forföður fjölskyldunnar, afa, frænda, systur, og ber oft nafn þess. Þegar ófrísk kona finnur barnið hreyfa sig, fer hún tii spámanns þorpsins sem segir henni hvers andi er í barninu. Ef kona getur ekki eignast barn, eða missir mörg á unga aldri, færir hún anda frjóseminnar fórnir. Þegar barnið fæðist, (ef það fæðist), er það helgað þessum anda og á að færa honum fórnir allt sitt líf. Hér þarf að undirstrika að það er mjög þýðingarmikið fyrir konur að 9eta eignast börn, því að hjá Baríbafólki, og Afríkubúum yfirleitt, er tilgangur hjónabands að eignast börn. Ef kona er ófrjó getur eig- Inmaður hennar beðið um skilnað eða tekið sér aðra konu. Þjölskyldur í Sekogúrú eru ekki nógu efn- aðar til að konur geti hætt að vinna þegar Þær eru ófrískar; konur vinna þangað til rétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.