Vera - 01.06.1999, Blaðsíða 30

Vera - 01.06.1999, Blaðsíða 30
< Q O _J < ^ q: 00 K LL ^ cn < Q <£ CC. > c cc - < — cc ^ < 2: > Kristín Blöndal er formaður Leikskólaráðs Reykjavíkur og formaður Jafnréttisnefndar borgarinnar. Hún hefur unnið með Kvennalistanum af krafti síðan 1983 og er nú varaborg- arfulltrúi Reykjavíkurlistans. Kristín starfar sem myndlistar- kona en hún er jafnframt menntuð sem leikskólakennari. Hún er fjögurra barna móðir og á eitt ömmubarn. Vera ræddi við Kristínu um störf hennar að borgarmálum og áhugann á kvenréttindum. Kristín lét drauminn um myndlistarnám veröa aö veruleika og var samtíða elsta syni sínum í Myndlista- og handíðaskólanum. Undanfarin ár hefur Kristín helgað sig myndlistinnni meðfram störfum á vegum borgarinnar. Hún hefur verið með vinnu- stofu ásamt annarri myndlistarkonu og seg- ir að sér sé nauðsynlegt að geta horfið að sköpuninni á milli þess sem hún situr nefndafundi eða fundi borgarstjórnar. Hún telur sig heppna að geta sameinað áhuga- mál sín og vinnu en myndlist, börn og kven- réttindi eru efst á lista yfir áhugamálin. Við byrjum á að biðja Kristínu að segja okkur af uppruna sínum. „Ég fæddist í Reykjavík 1946 og bjó í bragga fyrstu tvö árin en fluttist þá í sumar- bústað í Kópavogi þar sem foreldrar mínir komu sér fyrir og stækkuðu síðan, eins og algengt var á þeim árum. Faðir minn hét Haraldur Blöndal og var verkamaður og sjó- maður frá Siglufirði. Móðir mín heitir Sigríð- ur Pétursdóttir Blöndal og er eins mikill Reykvíkingur og hægt er að vera. Við systk- inin erum fimm, tvennir tvíburar og ég, sem 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.