Vera - 01.06.1999, Blaðsíða 52

Vera - 01.06.1999, Blaðsíða 52
Linda H. Blöndal Kvennamenning eyjunnar Möltu, sem fiefur um 380 þúsund íbúa, ber sterkan keim af suður-evrópskri fiugsun enda eyjan stutt undan Sikiley. En útlit íbúanna og tungu- málið, maltneska, vísa til margvíslegra og sterkra tengsla við nálœgan Arabafieim. U m fielmingur íbúanna talar einnig ensku sem er til vitnis um stéttarstöðu fyeirra og breska stjórn landsins ium 200 ár. Tvcer stéttir búa í landinu og tveir stjórnmálaflokkar skipta þeim nœstum jafnt á milli sín. Konurá MÖltli Fortíðin er í stuttu máli sú að þjóðin hefur verið undir stjórn erlendra ríkja svo lengi sem menn muna, eða þangað til fyrir um aldarfjórðungi. Eftir lýðveldisstofnun 1971 ríkti sósíalísk stjórn í um 16 ár, eða til 1987. Spilling, einræði og ofbeldi bland- aðist svo sósíalískum hugsunarhætti. Niðurstaðan varð afturför í öllu tilliti. Nú sem fyrr er svo stórveldi kaþólsku kirkjunnar allt umlykjandi og heldur áhrifum sínum á áþreifanlegan hátt með því að sinna velferð- arþjónustu, s.s. kvennaathvörfum, munaðarleysingja- hælum og fátækrahjálp. Kirkjan er sterkasta aflið í því að viðhalda hinni hefðbundnu fjölskyldueiningu heil- agri sem stofnun og tekur mjög virkan þátt í samfé- lagsumræðunni. I fjórtándu heimsókn minni til Möltu ákvað ég loks í vetur að láta sólböðin ekki nægja heldur skoða nánar stöðu maltneskra kvenna. Fjölmiðlar og kvenfietjur Konur á Möltu fengu kosningarétt og kjörgengi árið 1947 og í dag eru sex konur á maltneska þinginu af 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.