Vera - 01.06.1999, Page 49

Vera - 01.06.1999, Page 49
Ymsir helgisiðir eru stundaðir við fæðingar og eru gömlu fyrir fæðingu og byrja aftur stuttu á eftir. Fæðingar- heimili var byggt fyrir þremur árum í Sekogúrú, þannig að nú fara flestar konur þangað til að fæða. Þó er ekki hægt að komast þangað frá sumum þorpum yfir regntímann, sem er frá maí til október í þessum hluta Afríku. Þá fæða konur heima með hjálp gamallar Ijósmóður, sem og móður eða móð- ursystur." Maríne segir ýmsa helgisiði vera stundaða við fæðingar og séu gömlu Ijósmæðurnar ábyrgar fyrir því að farið sé eftir gömlum hefðum. Hún viðhefur ýmsa siði við fæðingu. Hún sér hvernig barnið er Ijósmæðumar ábyrgar fyrir þeim. giftist aftur bróður eða frænda manns síns, því eins og hvert barn á nokkrar mæður eru allir karlar í fjölskyldþorpinu álitnir n.k. feður. Þetta gerist samt ekki oft, frekar í öðrum þjóðflokkum Afríku." Maríne segir ekki hægt að lýsa sið- um og hefðum tengdum fæðing- um án þess að lýsa trúarbrögðum Barfba. „Þeir hafa einn guð, svo voldugan að menn hafa ekki aðgang að honum og þeir nota því milliliði til að færa honum bæn- ir sínar. Þessir milliliðir eru andar sem eru í öllum náttúruöflum, t.d. er þar að finna vætti lofts, elds, jarðar og alls þess sem fyrirfinnst I náttúrunni, svo sem vætti trjáa og sjávar. Síðan eru líka andar forfeðra þvi í huga flestra Afríkubúa, og sérstaklega Baríba, er Hfið á jörðu ekki nema stundarkorn; menn fæðast, lifa, deyja, fara til heims forfeðra og fæðast síðan aftur í líki nýfædds barns. Þannig erfir hvert barn sem fæðist andlega eiginleika einhvers forföður fjölskyldunnar, afa, frænda, systur, og ber oft nafn þess. Þegar ófrísk kona finnur barnið hreyfa sig, fer hún tii spámanns þorpsins sem segir henni hvers andi er í barninu. Ef kona getur ekki eignast barn, eða missir mörg á unga aldri, færir hún anda frjóseminnar fórnir. Þegar barnið fæðist, (ef það fæðist), er það helgað þessum anda og á að færa honum fórnir allt sitt líf. Hér þarf að undirstrika að það er mjög þýðingarmikið fyrir konur að 9eta eignast börn, því að hjá Baríbafólki, og Afríkubúum yfirleitt, er tilgangur hjónabands að eignast börn. Ef kona er ófrjó getur eig- Inmaður hennar beðið um skilnað eða tekið sér aðra konu. Þjölskyldur í Sekogúrú eru ekki nógu efn- aðar til að konur geti hætt að vinna þegar Þær eru ófrískar; konur vinna þangað til rétt

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.