Vera - 01.06.1999, Blaðsíða 19

Vera - 01.06.1999, Blaðsíða 19
 gSföS&BSSðSi Við athöfnina i Kvennasögusafninu var lag kvennalistakvenna, Dómar heimsins, að sjálfsögðu sungið. eftir Kristínu Halldórsdáttur V V Glímt við sannleikann Dómar heimsins, dóttir góð, munu reynast margvísiegir. Glímdu sjálf við sannleikann hvað sem hver segir. annig hljóðar fyrsta erindið í Ijóði Jóhann- esar úr Kötlum sem sungið er á góðum stundum í hópi kvennalistakvenna. Öll þrjú erindin eru eins konar heilræðavísur til notk- unar í kvennabaráttu. Og víst er að dómarnir um Kvennalistann munu reynast margvíslegir. Helga Jóhannsdóttir er oft nefnd Ijósmóðir Kvennalistans. Hún er hér á tali við Einar Sigurðsson landsbókavörð og Guðrúnu J. Halldórsdóttur. Isextán ár starfaði Kvennalistinn sem sérstakt afl á vettvangi ís- lenskra stjórnmála. Öll þessi ár bauð hann fram eigin lista til Al- þingis og einnig sums staðar til sveitarstjórna og átti fulltrúa víða þar sem ráðum var ráðið. Engin aðgerð hefur átt meiri þátt í því að efla og styrkja konur til virkrar þátttöku í stjórnmálum og á hinum ýmsu sviðum stjórnsýslunnar. Árangur Kvennalistans hefur þannig haft ómetanleg áhrif á lýðræðislega þróun í íslensku samfélagi. Sér- staða Kvennalistans, óhefðbundin vinnubrögð og kvennapólitísk hugmyndafræði, hafa markað djúp spor til framtíðar í sögu íslenskra stjórnmála. Saga hugmynda og hugsjóna Sextán ára sögu Kvennalistans á Alþingi verða ekki gerð skil í stuttri grein. Sú merka saga verður án efa einhvern tíma skráð á bók. Saga 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.