Vera - 01.06.1999, Side 46

Vera - 01.06.1999, Side 46
Maríne Piéjus er Ijós- móðir og stundar einnig nám í þjóðháttafræði. Lokaverkefni hennar frá Ijósmæðraskólanum fyrir tveimur árum fjallaði um hefðbundnar aðferðir Ijósmæðra í Benín og Ní- ger. Við það tækifæri kveðst Maríne hafa upp- götvað hinar gömlu erfðavenjur í kringum fæðingar í Afríku sem kveiktu hjá henni löngun til að hefja meistaranám í þjóðháttafræði. Hún hélt þangað og dvaldi í tvo mánuði í litlu þorpi í Benín til að stunda rann- sóknir fyrir lokaverkefni sitt. 4G

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.