Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1916, Page 24

Freyr - 01.01.1916, Page 24
FREYR. ugljsing. Búnaðarsamband Dala og Snæfellsness, víll taka 2 vana plægingarmenn á næsta vori um lengri eða skemri tíma. Æskileg- ast væri að þessir plægingarmenn legðu sér sjálfir til að minsta kosti 2 hesta hver þeirra. Þeir sem kynnu að vilja gefa kost á sér til starfs þessa, eru beðnir að snúa sér sem fyrst til undirritaðs, og ekki síðar en fyrir 1. apríl næstk., sem semur um kaup og annað er að þessu starfi lýtur. Staðarfelli 28. des. 1915. Fyrir hönd sambandsins lagnús Iriðriksson. Búnaðarsamband Dala og Snæfellsness heldur MnaðarnámssReið með tilstyrk Bimaðarfélags íslands, í Stykkishólmi, lerzlunin 'l ijörn Iristjánsson Selur: Vefnaðarvörur, Pappir og ritföng, Leður og skinn og Þaksauminn góðkunna. Munið að betri vðrur fást hvergi fyrir verðið. foysí?. hafrar. kartöflur fæst hjá Jes Zimsen Skóflur kaupa menn helzt hjá JES ZIMSEN. 20.—25. marzmánaðar næstkomandi. Þeir sem ætla sér að sækja námsskeiðið verða að sjá sér fyrir fæði og hús- næði. Stjórn sambandsins. Smíðatól, allskonar járnvörur smáar og stórar, rúðugler og sanmur. — Hvergi betra úrval og verð en hjá JES ZIMSEN. Tilbúinn áburð útvegar JES ZIMSEN. Félagsprentsmiðjan,

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.