Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1981, Side 24

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1981, Side 24
22 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ ar með hátíðnihljóðritun (ultrasound), er ekki sambærileg við skráningu hjartarafrits (ECG) beint frá fóstri, þar sem hljóðbylgj- urnar koma frá hreyfingu hjartans, en ECG frá rafboðum hjart- ans. Stafi hljóðbylgjurnar frá hjartalokunum líkjast þær í mörgu ECG. En séu þær frá veggjum sleglanna er skráningin ólík ECG. Rétt túlkun á ritinu er því eingöngu möguleg að maður skilji upp- runa þess. Hátíðnihljóðritun (ultrasound) dugir vel við allar venjulegar hjartsláttarritanir. En í vafa- og áhættutilfellum er ekki neitt nógu nákvæmt nema bein ECG-skráning af kolli barns. Bein áverkaaðferð (invasive) við fósturhjartsláttarritun (FHR) 4) Þetta er beint hjartaafrit fósturs (electrocardiogram, ECG). Það er einungis hægt að fá séu belgir sprungnir, eða sprengja verður belgi til að koma því við. Fram að því verður að nota ein- hverra áðurnefndra þriggja aðferða. Hér er rafskaut (electrode), sem venjulega er spirall eða lítil klemma, fest á fyrirsætan fóstur- hluta (Mynd 5). Liggur svo leiðsla yfir í monitorinn. Leiðslan Mynd 5. Beinl fósturhjartaafrit. Myndin sýnir siifurspiralrafskautið og staðsetn- ingu jarðrafskauta og útskrift af monitor. hefur tvöfalt jarðsamband. Hið fyrra er Iítið silfurskaut rétt ofan við sjálfan spíralinn og fær það jörð við það að leggjast upp að

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.