Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1990, Side 19

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1990, Side 19
yrði, og þau reyndu að verjast með því að halda niðri í sér andanum, verða stíf, hreyfa sig, kjökra eða gráta. Hins vegar sáum við að rólegar, faðmandi eða umvefjandi, viðkvæmar hendur sem hjálpuðu barninu að halda höndum og fótum þétt upp að líkam- anum voru styrkjandi fyrir þau, juku þeim þrótt og hjálpuðu þeim að verða opin fyrir ytri, auðgandi tilfinningahrif- um. Ef starfsfólk og foreldrar eru næm- >r á líkamstjáningu fyrirbura, geta þeir unnið mörg góðverk með hlýrri hendi. Starfsfólkið getur margt lært af for- eldrunum. Móðir sem er nýbúinn að faeða barn sitt finnur til ótrúlegrar sam- kenndar með barni sínu. En verði uiargt til að raska þessum eðlislægu tengslum foreldra og barns getur orðið erfitt að fyrir fjölskylduna að finna út hvernig best er að halda saman síðar rrieir. Það verður að skapa meira svigrúm fyrir foreldrana og eðlislægt innsæi beirra við umönnunina með því að setja Sem fæstar reglur og fyrirskipa sem fæstar aðferðir, t.d. nudd. Börnin eiga heimtingu á að þau séu tekin eins og þau eru, að við sjáum í þeim ekki bara það sem við viljum sjá. Engin tvö börn °9 engar tvær fjölskyldur eru eins. Að- þlynning fyrirbura á því ekki að vera eft- lr einhæfum forskriftum. Okkur verður að lærast að þekking °kkar er takmörkuð. En okkur verður einnig að vera ljóst að vitneskja for- eldra um fyrirbura er af skornum Ljósmæðrablaðið ______________________ skammti. Þær væntingar og viðbrögð sem eru í fullu gildi um börn fædd á tíma má ekki láta gilda í blindni um fyr- irbura — og vonbrigðistilfinningar for- eldranna geta gert þeim ókleift að koma fram af skynsemi gagnvart barn- inu.10 Hér verður það verkefni starfs- fólksins að leiðbeina foreldrunum með umhyggju á grundvelli víðtækrar þekk- ingar á þörfum fyrirbura á þann hátt að barátta barnanna fyrir tilveru sinni verði sem léttbærust. Heimildarrit: 1. Hartelius, I. & Rasmussen, L.: Forsögs- projektet: Massage af for tidligt födte börn pá Odense Sygehus afdeling H5. Óprentað handrit. Socialstyrelsens For- sögsudvalg. (1989). 2. Field, T.M. o.fl.: Effects of Tactile/Ki- nesthetic Stimulation on Preterm Neonat- es. Pediatrics, 5. (1986). 3. Kattwinkel, J. o.fl.: Apnea of Prematu- rity: Comparative Therapeutic Effects of Outaneous Stimulations and Nasal Con- tinuous Positive Airway Pressure. The Journal of Pediatrics, 86(4), 588—592. (1975). 4. Solkoff, F. o.fl.: Effects of Early Handling on the Subsequent Developments of Premature Infants. Developmental Psyc- hology, 1, 765-768. (1969). 5. Powel, L.F.: The Effects of Extra Stimu- lation and Maternal Involvement on the Development of Low-birth-weight Infants and of Maternal Behavior. Child Devel- opment, 45, 106—113. (1985). 6. Oehler J.M. o.fl.: Examining the Issue of Tactile Stimulation of Preterm Infants. Neonatal Network, 4/3, 25—33. (1985). 7. White-Traut, R.O. o.fl.: Premature In- fants Massage: Is it safe? Pedriatic Nurs- ing, 4, 285-289. (1988). 8. Brazelton, T.B.: Discussion of Brain Stor- age of Sensory Information. The Many _____________ 1 7

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.