Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1990, Side 35

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1990, Side 35
Grillmeistararnir í Grímsnesinu. Ingibjörn (t.v.) og Jón Albert (t.h.) ásamt Hildi. fæðingar á fjölskylduna. Var þetta mjög gagnleg ráðstefna að mati ljós- mæðranna. Sænska ljósmæðrafélagið hefur hvatt félaga sína til að kaupa ekki eða mæla með vörum frá alþjóðafyrir- tsekinu Néstle, sem þær segja að hafi gefið þurrmjólkurduftprufur til mæðra í Asíu og Afríku með þeim afleiðingum að mæður þar hafa ekki börn sín á hrjósti og noti í staðinn þurrmjólkurduft sem sé rándýrt og svo sé vatnið sem blandað er með oftar en ekki hættu- lega mengað. Afleiðingarnar eru veik °9 vannærð börn. Færeyjar Sagt var frá fjárhagsniðurskurði í heil- brigðiskerfinu sem hefur m.a. haft í för roeð sér stytta sængurlegu og vinna Ijósmæður í Færeyjum að því að efla heimaþjónustu til kvennanna í staðinn. ^að kom reyndar fram hjá öllum full- h'úunum nema okkar að sængurlega styttist og heimaþjónusta hefur komið í staðinn. Fræðslustarf félagsins var þó nokk- uð á árinu og fengu þær m.a. ljósmæð- ur frá Danmörku til að halda fyrirlestra. Noregur Þar hefur verið mikil vinna í tengsl- um við kjaramál ljósmæðra og samn- ingsrétt, en hann er í höndum samtaka launþega í heilbrigðiskerfinu og finnst nokkrum ljósmæðrum þær hafa verið mjög afskiptar innan samtakanna. Vegna þessarar vinnu hefur m.a. fræðslustarfsemi félagsins verið í lágmarki. Island Sagt var frá 70 ára afmæli félagsins á síðasta ári og sýnt nýtt merki okkar, vasabókin góða o.fl. nýjungar. Kynnt var nefndarvinna félagsins um framtíð ljósmæðramenntunar á íslandi og ■—iósmæðrablaðið 33

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.